Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1966, Side 51

Æskan - 01.07.1966, Side 51
• Stóri: Yndislegt í skóginum, finnst þér ekki? — Litli: Jú, og við liöfum matinn með. Hvenær eigum við að borða? — Stóri: Þú hugs- nú ekkert um nema matinn. Itannski við fáum okkur annars bita. — 2. Litli: Það er skemmtilegt í skóginum. — Stóri: Nú skulum Vlð klára að borða, svo að við getum fengið okkur lirotur á eftir. — Litli: Þá vil ég nú heldur fá mér blund. -— 3. Stóri: (í svefni): ’>Hér er ijúft að liggja / í loftköstulum byggja / og ilm og angan þiggja.“ — Litli: Svo hann er orðinn ljóðrænn, þá hlýtur hann að s°fa fast. — 4. Stóri: Hver lirópar á lijálp, og ég sem steinsvaf og dreymdi að ég væri stórskáld. — Litli: Það hefur verið leiðinlegur ''aumur, — en finnst þér við eigum að gæta að hvað þetta er? — 5. Litli: Heyrðu 1 Það er þaðan, sem þetta kemur, það er eins og ^uihver sé að kalla. — Stóri: Það er hræðilegt að liugsa sér það, ef til vill er einliver nauðlega staddur. — 6. Litli: Ja liérna, skárri er 'll' Þöggormurinn, og hvaða sykurtoppur er þetta, sem hún hefur á höfðinu. — Stóri Þey, þey, einkennilegt, við höfum sofið okkur aft- 7" v 1 miðaldir, sérðu ekki, grimmi drekinn liefur liremmt liana. — 7. Stóri: Sem ærlegir menn verðum við að gera allt sem i okkar 8 sten<lur til að frelsa hana. — Gullbrá: Ó, hvílík gleði, riddari kemur þeysandi. Ég þori að veðja að það er Ráðgeir riddari. ■— ' 'f'i: Ekki er hann nú fallegur ásýndum. — Gullbrá: Ég vissi það, vertu velkominn, göfugi prins. Dreptu drekann grimma, og ég ''ð brúður þín. — Stóri: Við liefðum átt að flýta okkur svolítið meira. — 9. Gullbrá: Ó, hvað hann er sterkur. — Stóri: Já, í svona ll ai'abúningi er hægt að vera sterkur, og þar að auki á hestbaki. — 10. Litli: Við hefðum átt að flýta okkur meira, því mundi hún liafa nieiri ánægju af, því það máttu vita, að það getur ekki verið skemmtilegt að kyssa þetta greppatrýn. Hann hefði getað kippt grind- jjj.. ,l af hausnum á sér. ■— 11. Riddarinn: Flýttu þér að koma með eitthvað að drekka, nú þarf ég að fá liressingu. — 12. Kvikmynda- r‘nn. Ágætt, þetta er afbragðs þáttur, það verður ágæt kvikmynd. — Stóri: Dálaglegt gabb, það var þá bara kvikmynd. Óforskamm- ’ gabba heiðarlegt fólk. Komdu, við skulum fara héðan hið bráðasta!

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.