Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 16

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 16
Það var suð og hávaði í þorpinu Abiline eins og í býkúpu þar sem allt væri á ferð og ílugi. Ef horft hefði verið á þorpið hátt úr lofti, mundu íbúar þess án efa hafa litið út eins og býflugur, þar sem þeir þutu að einum vissum stað úr öllum áttum; staðurinn var mark- aðstorgið. Flestir mennirnir voru fót- gangandi, þeir höfðu skilið hesta sína eftir í stórum hópum við hina mörgu hestageymslustaði. Aðrir menn voru enn á hestbaki til að sjá betur yfir höfuðin í hópnum og létu heldur illa, æptu upp eða skutu út í loftið til að undirstrika orð ræðu- mannsins, sem talaði til mannfjöldans af óhefluðu borði. Þessu borði hafði verið draslað undir laufgaða krónu eikartrés, eins af fáum trjám, sem bærinn gat státað af, og við hlið ræðu- mannsins stóð hreyfingarlaus mann- vera. * Æfintýri Buffalo Bill Mannfjöldinn rak upp óp til saiO' þykkis. „Við sjáum um þetta mál sjálfó- Við skerum upp herör á hendur þeSfj um fjendum. Við byrjum á þessutn! Svona voru ópin, sem mannfjöldin11 rak upp og hið síðasta var borið fi'al11 háværast og endurtekið af ölhu11 hópnum aftur og aftur. Ræðumaðurinn rétti upp hendu1'11 ar. „Já, piltar,“ hélt hann áfral11' „Svoleiðis á það að vera. Það e1^ margir hlutir, sem mæla á móti þv1 a hegna dreng eins og þessum. En nú el enginn tími til að vera með neinaI veikgeðja grillur. Við náðum honul11 á búgarði nokkrum eftir að haUl1 hafði skotið einn bóndann í fótin11’ drepið hesta fyrir öðrum og lagðul af stað með nautgripahjörðina. Halltl er að vísu ungur, en ekkert neIlia þrælmennskan frá hvirfli til ilja- ÉeS vegna förum við með hann eins °$ ^LOiUicim hittir 4^OiUt& ‘^JÍiU* Þessi mannvera var aðeins ungur drengur, stuttklipptur, freknóttur, með uppbrett nef, árvökul, blá augu og stór eyru, sem stóðu langt út í loít- ið. Hann var í blárri skyrtu, geitar- skinnsbuxum og gæruskinnshúfu með hnéstígvél á fótunum. Allur þessi bún- ingur virtist vera mjög óhentugur fyr- ir hann að vera í og var nokkrum númerum of stór, augsýnilega af full- orðnum manni. Drengurinn gat varla verið orðinn fjórtán ára, en hinn alvarlegi og ró- legi svipur hans, ásamt hinum stóra búningi, gerðu hann að kynlegu sam- blandi dvergs og manns í útliti. „Trúið mér, piltar!" æpti ræðumað- urinn, „það verður að stöðva þennan nautgripaþjóf. Viku eftir viku hefur það verið sama gamla sagan frá einum bæ til annars: hestum stolið, naut- gripum dreift í allar áttir, menn skotnir saklausir hrönnum saman eða bæirnir brenndir, þar til við getum varla einu sinni kallað okkar eigin líkama okkar eign. Meira en helming- ur tíma okkar fer í það að eltast við þessa þrjóta eða skepnurnar, sem þeir stela. Þetta er óþolandi ástand og við verðum að binda enda á það. Við erum minntir á stjórnina, en hvað er unnið við það. Hún gerir ekkert, og mér virðist hún heldur ekkert liafa ákveðið að gera í framtíðinni. Nú, hvað eigum við þá að gera? Setjast niður og láta þetta viðgangast? Nei, vinir mínir! Ég hef ekki hugsað mér það og ég geri ráð fyrir að þið hafið ekki hugsað ykkur að gera það leng- ur!“ hvern annan þorpara. Það er eitt, sem getur bjargað honum- gefum lionum tækifæri til að bjalS‘ lífi sínu. Tillaga mín er sú, að ef ö*1'1 segir okkur núna strax hvar féla8‘ lians hafast við, — svo að við upprætt þá fyrir fullt og allt, " 1 ^ sleppum við honum frjálsum tu fara hvert sem hann vill. En ef 11 er nógu vitlaus til að neita, þa ^ hann að gjalda verknaðar síns elllS OJ ■ r ho11' hinir. Finnst ykkur ekki ég geta um gott tækifæri til frelsunar?“ .j Hópurinn rak enn upp öskul ^ samþykkis, og byssurnar geltu elllS ^ þeim væri þegar beint að fangaU En drengurinn hreyfði sig ekki- ^ Ræðumaðurinn gekk fast að h°|lL og hristi axlir hans. £tj „Þú heyrðir hvað ég sagði/ h1 e' 268
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.