Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 3

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 3
Milli heims og heljar. 1. Einu sinni voru þrír drengir, sem hétu Bjarni, Tumi og Finn- ur. Þeir höfðu fengið sér bát einn laugardag og ætluðu nú í skemmtiferð upp eftir ánni, sem rann skammt frá bænum, sem þeir áttu heima í. Þeir höfðu með sér kynstrin öll af mat, og svo vitanlega tjald og veiðitæki. Finnur, semvar mikill bókaorm- ur og aldrei leit upp úr skræð- unum, kom með þykka bók um svifflug og hugsaði um það nótt og nýtan dag. Á sömu stundu sem hinir drengirnir fóru að búa sig undir veiðiskapinn, var Finnur farinn að lesa bókina, og liann lét Jaað ekkert á sig fá, þótt drengirnir létu rigna yfir hann háði og spotti og segðu, að honum væri skammar nær að halda sig við jörðina, J>ví þar ætti hann heima. 2. Drengirnir urðu ásáttir um að liggja um nóttina í gömlum virkisturni, sem var á hólma þarna í ánni, og Jæss vegna reru Jreir þangað með allt sitt hafur- task. Þarna í liólmanum voru veiðimennirnir úr nágrenninu auðsjáanlega vanir að koma saman, því að niðri í turninum fundu strákarnir fjöldann allan af veiðistöngum. En nú þykkn- aði í lofti og þótti þeim fyrir- sjáanlegt, að óveður var í nánd. Og Jtað leið ekki á löngu þang- að til þrumurnar fóru að druna í fjarlægð, og svört og drunga- leg ský sigldu kappsiglingu um himininn. Nú var óveðrið skoll- ið á, og hvað eftir annað glamp- aði af eldingum í myrkrinu fyr- ir utan. Drengirnir stóðu allir við hálfhrunda gluggagætt og störðu á þessa tilkomumiklu sýn. 3. Nú livessti allmikið, svo að Tuma flaug í hug, að máske væri vissara að líta eftir bátn- um. Hann hljóp niður í vörina, Joar sem Jteir höfðu dregið bát- inn á land, og skelfing hans varð mikil: Báturinn var horf- innl Vatnið hafði vaxið, flóð var hlaupið í ána og við lá, að flóðið væri komið upp að sjálf- um turninum. Bátinn sá hann nú á reki uppi undir bakkanum, sem Joeir höfðu áður farið frá, og sýndist honum hann vera strandaður þar. Tumi flýtti sér til vina sinna til þess að segja Jieim frá Jjessum uggvænlegu tíðindum. Rokið færðist sífellt í aukana, og ekki varð drengj- unum rórra, er þeir fundu, að turninn skalf og nötraði í veð- urofsanum og lék allur á reiði- skjálfi. 4. Allt í einu kallaði Finnur: Mér dettur nokkuð í hug! Ég flýg til lands og sæki bátinn! Hinir drengirnir góndu á hann: Skyldi hann vera orðinn band- vitlaus? En Finnur skipaði þeim að láta nú hendur standa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.