Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 25

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 25
Embættismenn stúkunnar. Við birtum að þessu sinni mynd- ir frá barnastúkunni S'IÐSEMD nr. 14 í Garði. Þær eru teknar á síðasta fundi stúkunnar í vor, nokkru eftir að skóla lauk. Marg- ir félagar stúkunnar voru því ýmist fjarverandi eða bundnir í störfum og gátu ekki sótt fundinn. En þrátt fyrir það gátum við ekki stillt okk- ur um að birta þessar ágætu mynd- ir, fyrst þær bárust upp í hendur okkar. Stúkan SIÐSEMD nr. 14 á langa og merka sögu að baki og hefur starfað mjög vel og nú hin síðari ár undir ágætri stjórn Sigrúnar Oddsdóttur og Steinunnar Sigurð- ardóttur. Að þessu sinni verður saga stúk- Þrjár stúlkur, sem sýndu mikinn dugnað við sölu „Vorblóms“ og merkja. unnar ekki rakin hér. En ef við munum rétt, á stúkan SIÐSEMD merkisafmæli á næsta starfsári og verður þá væntanlega hægt að birta hópmynd af öllum félögum stúk- unnar og ágrip af sögu hennar. Eitt af því, sem vekur athygli í starfi stúkunnar Siðsemdar nr. 14 er jrað, að félagarnir hafa fyrir löngu tekið upp hinn fábrotna en fagra einkennisbúning Unglinga- reglunnar, eins og myndirnar bera vitni um. Félagarnir hafa líka allir lokið I. þekkingarstiginu og stór hópur einnig II. stigi. Við þökkum stúkunni SIÐSEMD nr. 14 mikinn og lofsverðan áhuga í störfum og óskum henni allrar blessunar í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.