Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 12

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 12
Fáum dögum eftir að Vilhjálmur skarlat var tekinn í félagið, var Hrói höttur einhverju sinni snemma morg- uns að reika um skóginn. Þá varð honum litið á mann einn í hátíðabúningi, sem gekk með léttu og liðugu fóta- taki eftir sléttunni og raulaði gamanvísu fyrir munni sér. Gleði og ánægja skein úr andliti hans, rétt eins og hjarta hans gæti ekki rúmað alla þá sælu, er honum væri fyrirbúin. Næsta morgun sá Hrói höttur hinn sama unga mann. Allt skraut hans var horfið, og hann var búinn fornfálegum bændabúningi. Hann ráfaði seint og mæðulega eftir veginum með hryggu yfirbragði. Við og við heyrðist hann stynja þungan, eins og sárasta sorg hefði gagntekið hjarta hans. Hrói höttur komst við. „Hvað skyldi hafa valdið svo snöggum umskiptum?“ sagði Hrói við sjálfan sig. „Vera kann, að ég geti eitthvað linað sorg- legt, ef þér auðnast eigi að faðma brúði þína, áður e11 sól er af lofti.“ Því næst tók hann í hönd hins unga manris< sem nú fór að eygja nokkra von, og leiddi hann á bui'1- í kirkju þeirri, er Óli frá Dalnum hafði getið um, val mikill viðbúnaður gerður til brúðkaups þess, er frain átti að fara. Sjálfur biskupinn í því umdæmi var þar ko®" inn í embættisskrúða, til þess að vígja saman brúðhjónin- Allir íbúar þorpsins liöfðu streymt til kirkjunnar i ba' tíðabúningi, til að liorfa á lrina viðhafnarmiklu hjóna- vígslu. Gamall maður einn með hvítt skegg, er tók :1 bringu, bað leyfis að mega ganga inn í kirkjuna, og fókk það. Hann var í síðri kápu svartri, og hafði hörpu í band1 á barrni sér. Hann settist nálægt altarinu og lagði hörp' una við fætur sér, að líkindum ætlaði hann að leika a hörpuna, er brúðhjónin gengu inn í kirkjuna. Hrói höttur og Óli frá Dalnimi* ir hans,“ og samstundis spratt hann fram úr runnunum og stóð frammi fyrir hinum unga manni. „Hvað gengur að þér, vinur?“ sagði Hrói við hann. „í gær varstu léttur og liðugur sem fugl á flugi, en í dag líturðu út eins og þú kæmir frá jarðarför." „Hví spyrð þú um harma mína?“ svaraði hinn ungi maður, „þú munt þó varla geta ráðið bót á þeim.“ „Hundrað bogmenn, jafnsnjallir hverjum þeim, sem bent hefur boga, lúta mínu boði og banni,“ svaraði Hrói. „Hjálpaðu mér þá,“ greip hinn ókunni maður fram í, „og skal ég þá vera þér tryggur vinur alla ævi. Ég heiti Óli frá Dalnum. í gær stóð til, að ég fengi hinnar fríð- ustu meyjar, sem til er á jarðríki. í dag er hún neydd til að giftast gömlum, ágjörnum riddara, sem hún hefur mestu andstyggð á.“ „Hvar á brúðkaupið að standa?“ spurði Hrói. „í hinni litlu kirkju í dal Jreim, sem liggur á milli þessa skógar og Nottingham," svaraði Óli, „það er aðeins hálfa aðra mílu í burtu héðan.“ „Við sjáum til, hvað gera má í Jrví efni,“ svaraði Hrói. „Komdu nú með mér, kunningi, og jrað þykir mér undar- Nú kom gamli, alvarlegi riddarinn og leiddi við hönó sér hina fríðu mey. Ungar hvítklæddar stúlkur stráð11 blómum á veginn, og hörpuslagarinn hrærði strengin11 a hörpu sinni. Aumingja stúlkan virtist tilfinningalaus fyrl1 öllu, er fram fór í kringum hana. Hún gekk hægt áfral11 og horfði í gaupnir sér. Tárin streymdu af augum he®1 ar og hrundu niður fagrar, fölar kinnarnar. Riddarin11 lét það ekki á sig fá, heldur dró hana vægðarlaust upp altarinu. Biskupinn opnaði handbókina og bjóst til a hefja vígsluna, en J)á heyrðist rödd drynja, þaðan sel11 hörpuslagarinn sat, og mælti Jressi orð: „Ég banna Jietta hjónaband!“ Biskupinn var óvanur slíku, og vissi ekki hvaðan a 6lf stóð veðrið. Hann hætti Jregar og litaðist um. „Ko® ljl( fram, hver sem þú ert, og láttu oss heyra ástæður þínar> mælti hann loks eftir nokkra Jrögn. „Þennan afgamla fausk hefur hin unga mær ekki kos1 að eigin vild,“ mælti hörpuslagarinn, „fyrir Jrví banþ^ ég hjónabandið." Því næst Jrreif hann af sér falsskegg og snaraði af sér kápunni, og kenndu menn Jrá, a® var kominn Hrói höttur. Hann brá síðan horninu a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.