Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 43
•^SSSSSoSoSSSoSSSSSoSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
Svolítið hragð.
»Hver getur flutt flöskuna af
l'akinu á sér og drukkið úr
henni, án þess að sleppa hönd-
knuni af henni?“ getur þú
sPurt kunningjana. Það verða
sjálfsagt margir til þess að
rcyna, en þeir gefast allir upp
við það. Nú tekur þú flöskuna
°S fœrir liana hægt og hægt
kiður með fætinum og lyftir
svo öðrum fætinum í einu og
i'emur flöskunni niður. Og þeg-
ar maður er búinn að koma
i'áðum fótum yfir, gengur hitt
sjálfu sér.
100. Er við höfðum gert við skipið okkar,
sem hafði laskazt allverulega í óveðrinu, lögð-
um við frá landi og fengum góðan byr.
101. Fyrst í stað gekk allt að óskum, en allt
í einu rakst skipið af miklu afli á eitthvað.
Áreksturinn var svo harður, að stýrið og siglu-
trén brotnuðu.
102. Einn af sjómönnum okkar, sem sat uppi
í reiða skipsins og var að rifa stórseglið, þeytt-
ist í einu vetfangi langar leiðir í ioftinu.
103. Það vildi sjómanninum til lífs, að hann
náði taki á stórum hvitmáf, sem flaug þarna
um á sama augnabliki.
■Ælfiiié nieð lieyíi
Myndin sýnir, hvað gera á í
l'essari æfingu. Maður á að
l'itta bolta, sem liggur á hotn-
*Oum á tómri flösku. Það á að
hitta boltann, svo að lrann detti
af flöskunni — hitta hann með
eudanum á keyrinu. Með góðri
»fingu er hægt að láta keyris-
endann hringast um boltann,
Svo að hægt sé að kippa hon-
u*n að sér og gripa hann með
''endinni.
I'að er hægt að gera úr þessu
skemmtilega keppni, ef fleiri
eru með. Þá reynir liver þátt-
*akandi einu sinni i einu eftir
föð.
s5SSSgSS2§sssSS8SgSS8SSSSSSSSS8SS888SSSS8
21
104. Hvítmáfurinn skilaði sjómanninum um
borð og lét hann detta nákvæmlega á sama
stað í reiðann. En á livað hafði skipið rekizt?
Flugáhugamenn!
Þið gctið fengið veggmynd af þeseari teikningu í hlutföllunum
1:100 (23.5 cm) ásamt upplýsingum um flugvélina fyrir
15 krónur, burðargjaldsfrítt.
Sendið nafn og heimilisfang ásamt greiðslu til Flugþáttar Æskunnar,
pósthólf 14, Reykjavík. Merkiö umslagið með F.27.
295