Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Síða 3

Æskan - 01.11.1969, Síða 3
„Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn íögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum, því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs." Ys og þys. Erill og umstang. Þjótandi umferð og serandi hávaði. Handagangur, hlaup, köll, sviti, — 'skur, flaut og formælingar. Annir og aukavinna. Hung- ur þar, sjálfselska hér. Neyð, stríð, erjur og óáran. Jólin nálgast. Strit og starf, og enn er stríð. Tíminn nálgast. Stundin er að renna upp. Enn er mikið eftir. Kapp- hlaup við vagna, umferðarljós, tímann..........Farðu frá.“ „Vertu ekki fyrir.“ „Komdu þér áfram.“ „Flautaðu á hann, við erum að verða of sein.“ „Farðu á gulu. Nei, gættu þín, það er. . .“ „Farðu út að leika þér.“ „Vertu ekki alltaf fyrir mér.“ „Hættu þessum eilífu látum sí og áe.“ „Þýðir ekki þetta suð. Ég á enga peninga." — Þreyta og óþolin- mæði. Allir á síðustu stundu. Allir keppast við. Allt á ferð og flugi. Jólin eru á morgun. Kyrrð og ró. Friður og fögnuður. Vopnahlé. Enginn vígbúnaður, enginn ískrandi hávaði, engar stimping- ar, strit og formælingar. Alls staðar friður. Klukkur hringja. Ómar hljóma. Prúðbúið fólk streymir eftir götunni. Sviphrein barnsandlit Ijóma af fögnuði og eftirvæntingu. Hvar eru þjáðir og þreyttir? Hvar eru sjúkir og sorg- mæddir? Hvar eru fátækir og fangelsaðir? Hvar er náungi minn? Jól. Jesús á afmæli. Borð, matur, hvíld, boð. Gjafir, gleði, góðvild og göfgi. Tíminn líður hratt. Dagur, nótt og nýr dagur. Ys og þys. Erill og umstang, áhyggjur og erfiði. Stríð og friður. Jólin eru á enda. Getur verið, að við könnumst við lýsinguna? Eigum við að vera hreinskilin?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.