Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 59

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 59
fslenzka landsliðið i knattspyrnu leggur af stað til Noregs i júlí 1969. nianni, sem ekki lék drengilega, var þeg- ar í stað vísað af leikvclli, af sinum eig- in félögum. Dómarar voru fyrst nefndir i reglum frá 1880, og voru þeir þá l)rír, einn á hvorum vallarlielmingi og einn eins konar yfirdóinari. Hann var utan vallarins og til hans gátu hinir dómararn- ir áfrýjað,^ ef ágreiningur varð á milli þeirra. Vald yfirdómarans smá jókst, og árið 1890 var hann færður inn á völlinn og honum fengið alræðisvald, en hinir dómararnir voru liins vegar teknir út af Vellinum og gerðir að aðstoðarmönnum yfirdómarans fyrrverandi eða linuvörð- um eins og nú er kallað. Ef við sæjum knattspyrnukappleik, sem leikinn væri samkvæmt þessum gömlu reglum, mundi margt koma okkur ein- kennilega fyrir sjónir. Innkast var tekið með annarri hendinni, og köstuðu sumir leikmenn allt að 70 metrum. Engin mið- lína var á vellinum og ^kiptu liðin um mark í livert skipti sem mark var skorað. Engin þverslá var á markinu og net þekktust ekki fyrr en 1891. Markteigur var merktur með tveimur hálfhringum. Um aldamótin var leikurinn þó- orðinn nijög líkur því sem nú er, og seinasta mikilsverða hreytingin á lögunum má segja að hafi verið hreytingar á rang- stöðureglunum 1925, ])egar ákveðið var, að leikmaður þyrfti ekki að hafa nema tvo andstæðinga á milli sin og marksins á þvi augnahliki, cr knettinum væri leikið i átt til hans af samlierja. Með stofnun enska knattspyrnusam- bandsins 1863 varð leikurinn að sannri þjóðariþrótt Englendinga, og það sem meira er um vert, þá tóku enskir kaup- menn, sjómenn, stúdentar og nýlenduhú- ar að ryðja honuin braut um heim allan. Hófst þá keppni milli landa, og árið 1904 var alþjóða knattspyrnusamhandið FIEA stofnað. Efndi FIFA til heimsmeist- arakeppni i fyrsta sinn árið 1930, en áð- ur höfðu sigurvegarar á Ólympíuleikum talizt heimsmeistarar. Um og eftir aldamótin 1900 voru Eng- lendingar langbeztir í þessari ijirótt, en Danir og Hollendingar tóku snemma að reynast þeim erfiðir. Framhald. Þannig fór knattspyrnuleikur fram í fornöld. 551
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.