Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 69

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 69
ÓÐMENN skipa Jóhann G. Jóhannsson, bassaleikari, Ólafur Garð- Á þessari mynd eru þau skötuhjúin Paul og Linda McCartney og arsson, trommur og Finnur Stefánsson, gítar. með þeim á myndinni er dóttir þeirra Mary. Þessi mynd var sú fyrsta sem tekin var af Mary litlu og tók Paul hana sjálfur. Kallið mig ekki Geira í Tempó Hver þekkir Þorgeir Ástvaldsson? Þeir eru líklega fleiri, sem þekkja hann undir nafninu Geiri í Tempó. Þorgeir segir sjálfur: ,,Mér finnst leiðin- legt, hvað Tempó-nafnið loðar alltaf við mig.“ Þorgeir lagði mikla áherzlu á þetta, er ég talaði við hann. Eins og að ofan má sjá, þá snerust viðræður okkar ekki alltaf um pop og gekk það stundum svo langt, að við vorum komn- ir út í málefni eins og stjórnmál — en nóg um það. SEMUR LÖG * Þorgeir er eins og allir hinir strákarnir. Á sumrin stundar hann verkamannavinnu, en á veturna er hann í skóla. Svo vilcli til nokkru siðar af einskœrri tilviljun, að einn af framámönnum plötufyrirtækis- ins RCA rakst á eintak af plötu ]>cirra Zagers og Evans. I>að var ekki að þvi að spyrja, þeir skrifuðu undir samning, og frá þeim degi var þeim borgið. Nú eru þeir orðnir heims- frægir og spila fyrir aðeins meira en þegar þeir byrjuðu, en það var á kínverskum veit- ingastað, og fengu þcir að borða fyrir ómakið. I>eim þótti maturinn á þessum veitinga- stað sérstaklega góður. ,,Ég er í Menntaskólanum ( Reykjavík, — fer í fimmta bekk,“ sagði hann, er ég hafði spurt hann, hvort hann væri f fjórða bekk. Geiri spilar á píanó og harmoniku í frí- stundum sínum, en efnahagur leyfir honum ekki að eiga orgel og fylgidót þess. Er ég spurði, hvort hann semdi lög, sagði hann: ,,Já, — bara svona fyrir sjálf- an mig.“ „Þú hefur ekki áhuga á að semja fyrir aðra?" ,,Nei,“ sagði hann og brosti. BLUES i HÓFI * Músik, sem hljómsveitir, eins og Led Zeppelin og Blood, Sweat and Tears spila, er uppáhalds-músík Þorgeirs. „Blues-músík er góð í hófi,“ sagði hann er ég spurði. ,,Ég vil hlusta á hana til til- tilbreytingar frá annarri tónlist." Trúbrot finnst honum bezta islenzka hljómsveitin. Náttúra er skemmtileg og með góða músík, Júdas stendur fyrir sínu. „Ómar Ragnarsson erlíka mjög skemmti- legur,“ bætti hann við. ENGIN FJÖLBREYTNI * Um islenzkar plöt- ur sagði hann: „Allt of mikið er gert af því að gefa út plötur með vinsælum erlend- um lögum, en íslenzkum textum." Hann minntist einnig á, að upptöku- tækni væri notuð allt of lítið, og yfirleitt væru það sömu gömlu hljómsveitirnar, sem ganga fyrir I plötuútgáfunni. Sem sagt engin fjölbreytni. TEMPÓ * Þorgeir segir, að Tempó hafi spilað meira fyrir ánægjuna en nokkuð ann- að. Ástæðan fyrir því, að þeir hættu, var, að þeir töldu skólann mikilvægari en hljómsveitina. Það hefur ekki verið auð- velt fyrir þá að hætta. Fyrir dyrum stóð bæði plötuupptaka og ferðalag til Svíþjóð- ar. Þorgeir segist ekki vilja fara í hljóm- sveit aftur. „Fyrirkomulagið er orðið svo breytt og ég yrði þá að hætta i skóla." 561
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.