Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 76

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 76
4. Hvaða undirbúningsmenntun þarf nemandi að hafa? SVAR: Þeir, sem ætla sér að vera 4 ár í skólanum og fá full réttindi, verða að hafa miðskólapróf. Af hinum, sem f styttra námi eru, er ekki krafizt neinnar sérstakrar und- irbúningsmenntunar. MatreiOslumaður s Matselja J bréfi til þáttarins er spurt um nám í matreiðslu. Þetta bréf, sem er frá Siglufirði, er frá „einni, sem langar til að verða kokkur.“ — Já, ekki er því að neita, að oft eru þeir eða þær, sem við mat- reiðslu fást, kallaðir kokkar, en ekki er það nú sem bezt íslenzka, heldur mun þetta orð vera sletta úr dönsku eða norsku. I gamla daga var talað um eldamenn og eldakonur eða eldabuskur, en í nútfðar- mála eru þau kölluð matreiðslumenn og matsveinar, matreiðslukonur og matseljur. Starf matreiðslumanns er í því fólgið að búa til ætan mat og þá helzt sem beztan og lystugastan. Hann þarf að vera hraust- ur til heilsu, hafa heilbrigð lungu og sterka fætur, því að hann (eða hún) þarf of að vinna langtímum saman standandi. Hann þarf að hafa næman smekk, því að góður matsveinn bragðar ætíð á þeim réttum, sem hann býr til handa öðrum. Einnig þarf hann að vera lyktnæmur og frekar smekk- vís á liti og samsetningu þeirra. Oft er það svo, að matsveinninn annast sjálfur kaup á efninu í matinn og þarf hann því að hafa staðgóða vöruþekkingu á öllu þvl, er að matvælum lýtur. Ráðdeildarsamur og reglumaður þarf hann helzt að vera, ef vel á að fara úr hendi starf hans. Nokkrar spurningar fylgja þessu bréfi og skulum við nú leitast við að svara þeim: 1. Eru til matreiðsluskólar hér á landi og þá hvar? SVAR: Já, Matsveina- og veitingaþjóna- skólinn og mun hann vera sá eini sinnar tegundar hér á landi. Hann er til húsa í Sjómannaskólanum í Reykjavík og skóla- stjóri hans er Tryggvi Þorfinnsson. Síminn þar er 19675. 2. Hve gamall þarf maður að vera til þess að fá inngöngu? SVAR: 16 ára. . 3. Hve langan tíma tekur námið? SVAR: 4 ár fyrir þá, sem vilja verða full- numa matreiðslumenn. Vinna þarf hjá meistara í faginu, en þrisvar sinnum á þessum fjórum árum þarf nemandinn að sækja námskeið I matsveinaskólanum og er hvert námskeið 4 mánuðir. Hins vegar þurfa sumir ekki svona langt nám, t. d. stúlkur, sem ætla sér að starfa á veitinga- húsum. Þær komast af með nokkru styttri tíma, eða nokkurra mánaða námskeið. •— Um allt þessu viðvíkjandi er bezt að fá upplýsingar hjá skólastjóra. 568
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.