Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1971, Qupperneq 6

Æskan - 01.02.1971, Qupperneq 6
BLÓÐBÍLL I almanaki RauSa krossins í febrúar er mynd af blóðbil Rauða kross Islands. Bifreið þessi er notuð til blóðsöfn- unar viðs vegar um landið. Hefur það verulega þýðingu fyrir alla, að söfnunin takist vel. Er aldrei að vita, hvenær við þurfum sjálfir á blóði að halda. Er þá nauðsynlegt að jafnan séu til blóðbirgðir og mikilvægt, að við séum ná- kvæmlega blóðflokkuð. S.l sumar var farið víða um Norðurland til blóðsöfnunar. Söfnunin tókst mjög vel. Ástæðan til að farið var svo langt er sú, að nauðsynlegt er að I hverjum landshluta séu nægilega margir skráðir blóðgjafar, sem kveðja mætti til hjálpar, þegar mikið liggur við, t. d. við alvarlega sjúk- dóma eða slys. En ekki eru það einungis þeir, sem verða fyrir sjúkdóm- um eða gengizt hafa undir stóra uppskurði, sem á blóði þurfa að halda. Ýmsir eru haldnir blóðsjúkdómum, sem valda skorti á ákveðnum efnum í blóðinu. Úr blóði heil- brigðra manna má vinna þau efni, sem skortir, og hjálpa sjúklingnum með þvi að dæla þeim ( blóðrásarkerfi hans. MERKJASALA Rauði kross islands starfar eins og slik félög I öðrum löndum á sjálfboðagrundvelli. Allt, sem slíkt félag fram- kvæmir, byggist á frjálsum framlögum fólks. i þeim til- gangi efnir félagið til merkjasölu ár hvert. Tekjurnar renna Ólafur Schram tekur við verðlaunum fyrir söiu á merkjum á öskudaginn 1970. að mestu leyti til félagsdeilda Rauða krossins um land allt og gera þeim fært að leggja í framkvæmdir, sem að öðrum kosti væri ekki hægt. Við getum hjálpað Rauða krossinum með ýmsum hætti. Við getum keypt merki og veitt honum fjárstuðning. En enn meiri þýðingu hefur það, ef við viljum leggja honum lið með því að selja merki eða aðstoða á annan hátt við merkjasöluna. Nokkur þóknun er greidd fyrir merkjasöluna og sum börn hafa notað sér það að selja merki og nota sölulaunin til ágóða fyrir ferðasjóð bekkjarins eða á annan hátt. Að bundizt sé samtökunr um slíkt er bæði skemmtilegt og kemur Rauða krossinum að miklu og góðu gagni. Kynnið ykkur, hvað þið getið gert til hjálpar. Hjálpið Rauða krossinum að hjálpa öðrum. — Nú veit ég, Jens, að þú tekur virkan þátt i starfsemi flokkspólitlskra félagssamtaka. Álltur þú, að æskilegt sé, að jafn ungur maður og þú ert bindi sig þegar við ákveð- inn stjórnmálaflokk? — Ungt fólk þroskast fyrst og fremst vegna fróðleiks- þorsta slns. Það þjónar þessum þorsta sinum bezt á þann hátt að taka virkan þátt I félagsstarfsemi. Maður fær mesta vitneskju um þjóðfélagsmál, þegar máður tekur þátt ( sllkum pólitlskum félagsskap... og þegar maður fer fyrst að hugsa um þjóðfélagsmál, kemst maður að þv(, að einhver stjórnmálaflokkanna nær inn á það svið, sem maður sjálfur fer inn á. Þannig skapa menn sér sínar eigin skoðanir, slnar hugsjónir til þess að berjast fyrir. Það er því heilbrigt að mínu áliti, að þegar fólk fer að hugsa um vandamálin í kringum sig, fer að hugsa um heiminn um- hverfis sig, þá gangi það í ákveðinn stjórnmálaflokk. — Hitt er svo annað mál, að sá fjárrekstur, sem á sér stað innan flokkanna, er mjög óæskilegur, því að þá eru það skoðanir ,,að ofan“, sem áhrif hafa á fólkið. Þetta voru lokaorð Jens Rúnars Ingólfssonar að þessu sinni, en við eigum áreiðanlega eftir að heyra meir frá „kappanum þeim arna“. — EB.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.