Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Síða 9

Æskan - 01.02.1971, Síða 9
Maja hló aðeins að henni og sagði: „Þú ert svo gamal- dags. — Að minnsta kosti fjörutíu árum á eftir timanum. Æskan í dag á að vera frjáls. Það er svo dásamlegt að vera frjáls." En röksemdafærslur Maju sannfærðu Brittu ekki. Henni fannst hún ekki vera neitt ófrjáls. Hún hafði aðeins sínar skoðanir á því, hvernig ætti að lifa iífinu. Svo var það dag einn, að til alvarlegs áreksturs kom á roilli þeirra. Maja hafði undirbúið ofurlitið gestaboð og auðvitað boðið Brittu þangað, svo og tveimur piltum, kunn- ln9jum sínum. Og Maja kunni vel að taka á móti gestum. þarna vantaði hvorki áfengi né sígarettur. Þetta byrjaði með því, að Britta afþakkaði sígarettu. En félagarnir hæddu hana fyrir. Háðsyrðin urðu þó enn nap- urri, þegar hún afþakkaði einnig glas af víni — litið, mein- iaust glas. Britta varð í fyrstu vandræðaleg og feimin, en þegar háðið varð alltaf naprara ,og naprara, varð hún reið. Og ár> þess að mæla nokkurt orð, stóð hún upp og gekk út. Nokkru eftir áreksturinn við Maju fannst Brittu hún Fyrirlesarinn talaði um æskufólk nútimans. í félaginu voru ólíkir þeim ungu piltum, sem hún hafði áður kynnzt á skemmtisamkomum. Fundirnir voru oft mjög skemmtilegir. Þar voru fyrirlestr- ar, umræður, þjóðdansar og stundum almennur dans. Og loks kom að því, að Britta gat ekki lengur á sér setið, en fór að taka þátt i umræðunum. Hún var dálítið feimin og taugaóstyrk í fyrstu, er hún bað um orðið, og kannski gekk það ekki sem bezt að segja allt það, sem hún hafði ætlað að segja, en þetta gekk allt betur í næsta skipti. Eftir eitt ár var Britta orðin ritari í stúkunni og einn af hinum leiðandi unglingum i þessum félagsskap. Eitt sinn, þegar hún var á leiðinni á fund, ók Maja fram hjá henni í fallegum bíl, ásamt ungum og fínum herra- manni. Hún veifaði sigri hrósandi til hennar eins og hún vildi segja: — Nú sérð þú, hvernig á að lifa lífinu. Framhald. þess að mæla nokkurt orð, stóð Britta upp og gekk út. Vera einmana. Var það þá í raun og veru svo, að þessi lifsstefna hennar væri vonlaus og gamaldags? Varð hún að reykja og drekka til þess að geta verið með og eignazt félaga? Eitt kvöld kom hún — meira af tilviJjun en ásettu ráði, ~~ á fund, sem haldinn var af ungmennastúku. Fyrirlesar- inn talaði einmitt um æskufólk nútímans. Ræðumaður mælti meðal annars eitthvað á þessa leið: ,,/Eskufólk nútímans á ekki að láta berast með straumnum. Það á að vera fólk með sterkan vilja. Tímar okkar krefjast meir en nokkru sinni fyrr æskumanna með sterkan vilja og hugsjónir. Ef niótstöðuaflið vantar, berast menn með straumnum. Það er bæði einfalt og vandalítið að gera eins og allir hinir. ^n það er umfram allt hættulegt. Sem betur fer eigum við marga æskumenn, sem vilja eitthvað sjálfir, æskumenn, sem eiga hugsjónir. Ef þið vilj_iS kynnast slíku fólki, þá gangið í félag okkar.“ A næsta fundi gekk Britta í stúkuna. þa3 tók að sjálfsögðu nokkurn tíma að festa þarna rætur. Hún kunni þó vel við sig meðal þessara nýju félaga, sem tóku henni í alla staði vel. Britta fann skjótt, að piltarnir Maja veifaði sigri hrósandi til Brittu.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.