Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1971, Side 13

Æskan - 01.02.1971, Side 13
Þar fólks Nokkur bréf hafa borizt þessum þætti, sem spurt er um menntun verzlunar- °9 Verzlunarskólann og Samvinnu- olann. Eins og við vitum úr sögu lands °9 Þjóðar, þá er ekki langt síðan öll verzl- Un hér á landi var í höndum erlendra manna. Viðskipti eða verzlun meðal lands- manna innbyrðis var mjög lítil í þá tíð, og voru það helzt vöruskipti milli bænda og sjósóknara. Til dæmis má taka, að al- gengt var, að bóndi léti slátur úr einu haustlambi fyrir spyrðuband af vænni ýsu. En snúum okkur að nútimanum. Nú er verzlun og viðskipti snar þáttur í þjóðlífi Ætlun Napóleons var að skipta meginherstyrk sínum i tvær fylkingar °9 nota síðan varalið til stuðnings þeim armi, er kynni að þurfa hans með. Herflutningarnir hófust 13. júní. Her Napóleons fór hratt yfir norður á óginn. Þann 15. júní fór hann yfir Lambre-fljót, og þann 16. réðst herinn Und'r stjórn keisarans fyrrverandi á Prússaher, sem var við Ligny. Þar ®*Ó5 yfir þriggja stunda blóðugur bardagi. Um 12 þúsund Prússar féllu og lacher sjálfur særðist. — En þetta var siðasti sigur Napóleons. Hann I ed ranglega, að Prússar væru sigraðir og því á undanhaldi til Namur. rauninni héldu þeir norður til að sameinast her Wellingtons. Napóleon e' 35 þúsund manna her veita Prússum eftirför, en forskot hinna síðar- osfndu var of mikið — og aðfaranótt hins 18. júní hafði her Napóleons 10 sér stöðu andspænis her Wellingtons. 0rrustan hófst kl. 11.30, og tveimur stundum síðar gerðu Frakkar aðal- arósina gegn meginher Wellingtons. Árásinni var hrundið og Frakkar biðu mik'ð sfhroð. ósfnvel hinar frægu árásir riddaraliðsins franska undir stjórn Neys marskálks runnu út í sandinn, vegna þess að stuðning fótgönguliðsins Vantaði. Þá var það, að Napóleon sjálfur safnaði saman þeim herdeildum liðs Slns’ sern enn þá stóðu uppi, til þess að gera nú lokaárásina á Englend- m9a, með öflugum stuðningi stórskotaliðsins. Það var þá, sem Wellington hafa sagt: ,,Nú er það Blúcher — eða svefninn langi.“ Og það var ócher, sem bjargaði Wellington. m kl. hálf átta kom Blúcher á vettvang með meginherinn prússneska, ^ Sameinaðist þeim enska. Þetta réð úrslitum. Mótstaða Frakka var brotin a>< aftur, víglína þeirra sundraðist og það brast flótti f lið þeirra. Hapóleon yfirgaf vígvöllinn í skyndi. í aftureldingu náði hann til borg- ar,nnar Charleroi. ^^þann 21. júní kom hann til Parisar. Daginn eftir lagði hann niður völd. rnaðarátökin sjálf stóðu aðeins þrjá daga, orrustan við Waterloo stóð eins 8'/2 klukkustund. !en 'S s°lsetur í Waterloo lágu um 31 þúsund Frakka og 23 þúsund Eng- 'nga og Prússa í valnum, — alls nær hálfur sjötti tugur þúsunda. Verzlunarmaður okkar og því mikils um vert, að þar sé valinn maður í hverju rúmi. Flestir þeir, sem ætla að gera viðskipti að lífsstarfi sinu, fara í Verzlunarskólann eða Sam- vinnuskólann. Skulum við nú athuga, hvers krafizt er af þeim, er þetta nám vilja stunda, og lítum í nýjustu skólaskýrslu Verzlunarskóla íslands, sem er fyrir árin 1969—1970: NÝSKIPAN VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS Fyrirhuguð er breyting á skipulagi Verzl- unarskóla islands. Er hún í sem allra skemmstu máli á þessa leið: Framvegis skulu nemendur, sem lokið hafa landsprófi með tilskilinni lágmarkseinkunn fyrir nám í menntaskólum, teknir próflaust inn í 3. bekk skólans, sem nú kallast svo. Inn í þennan sama bekk eiga gagnfræðingar einnig kost á að komast með sérstöku inntökuprófi. Stefnt skal að því að leggja 1. og 2. bekk skólans niður, ekki allt í einu, en smám saman. Próf inn í 1. bekk skólans leggst niður. Verða einkunnir í hinum sam- ræmdu greinum unglingaprófsins, þ. e. í íslenzku, dönsku og reikningi, látnar ráða vali nemenda inn í 1. bekk. Samkvæmt hinni nýju skipan verður námsefni sameiginlegt fyrir alla fyrstu tvö árin. Þá skiljast leiðir: Liggur önnur til verzlunarprófs eftir eitt ár, en hin til stúd- entsprófs eftir tvö ár. Síðasta árið fyrir yerzlunarpróf yrði væntanlega um einhverja sérhæfingu að ræða. Síðustu tvö árin fyrir stúdentspróf verð- ur um skiptingu að ræða í máladeild ann- ars vegar og hagfræðideild hins vegar, þó að stór kjarni verði sameiginlegur öllum. Frá landsprófi (og/eða inntökuprófi gagnfræðinga) verða þá þrjú ár til verzl- unarprófs, en 4 ár til stúdentsprófs. Verzlunarskóli íslands við Grundarstíg í Reykjavík hefst venjulega um miðjan september ár hvert og stendur kennsla yfir til aprílloka, og er þá prófum lokið í 1.—4. bekk. Lærdómsdeild stendur þó lengur yfir, eða til 13. júní. Skólagjald yfir veturinn er kr. 10 þúsund. — Skóla- stjóri er dr. Jón Gíslason og sími 24197. Þeir, sem áhuga hafa á námi í Verzlunar- skóla íslands, ættu að fá sér nýjustu skóla- skýrslu skólans, þar er skráð allt náms- efni hvers bekkjar og prófverkefni. Skýrsla þessi fæst í skrifstofu skólans. 13

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.