Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 23
Ekki þarf að taka fram, hversu áríðandi
er’ að utanáskrift, bæði sendanda og við-
'akanda, sé greinilega skrifuð, því að ó-
greinileg utanáskrift tefur póstmenn og
seinkar því póstinum. Sama er að segja
UrT1 ónákvæma utanáskrift, eins og það,
Þe9ar gleymist að skrifa húsnúmerið, hæð
1 húsi eða kannski bæði húsnúmer og
9°tu. Stundum gleymist líka að skrifa
sJálfan ákvörðunarstaðinn, og þá getur
0rðið erfitt að koma bréfum til skila. Alltaf
er töluvert af bréfum í óskilum, en send-
e°óinn fær þau aftur, ef hann hefur gætt
Þess að skrifa nafn sitt og póstfang á
þau. Það er því ekki síður nauðsynlegt,
að sendandi sé tilgreindur á bréfi en við-
takandi. Viðtakandinn er ef til vill fluttur
án þess að sendandinn viti um það og
póstmenn hafi fengið upplýsingar um,
hvert hann hafi flutt. Röng tilgreining við-
takanda þarf því ekki að vera slóðaskap
sendandans að kenna heldur einfaldlega
því, að hann hafði ekki réttar upþlýsing-
ar við höndina. En þetta dæmi ætti að
sýna svart á hvítu, hve áríðandi er að
sendandi riti nafn sitt og póstfang utan
á póstsendingar.
‘ *JI-étar Guðmundsson, Hlíðaskóla, Hvik .........
Iq' Egill Strange, Lækjarskóla, Hafnarfirði ........
I ' ^’Unnar Kjartansson, Barnaskóla Borgarness .
j0' ^úrus Einarsson, Barnaskóla Akurevrar ..........
lg' ''igurður Aðalsteinsson, Barnaskóla Húsavikur
I ' ^úlmi Guðmundsson, Barnaskóla Borgarness .
' ^igurður Gunnarsson, Breiðagerðisskóla, Rvík .
ijí' -^freð Gislason, Barnaskóla Akureyrar .........
jj' ^aði Halldórsson, Barnaskóla Akraness ..........
Ig' 9uðniundur P. Pétursson, Barnaskóla Akraness
I ' 9srnundur Ásmundsson, Hlíðaskóla, Rvik ....
0 ” ofur Traustason, Alftamýrarskóia, Reykjavik
Sigurjón Magnússon, Barnaskóla Sauðárkróks .
Skrá yfir þátttakendur:
J'U'kjarskóli, Hafnarfirði .........................
■granesskóli, Kópavogi ...........................
I dutúnsskóli, Hafnarfirði .........................
j'augargerðisskóli, Snæfellsnesi ...................
arna- 0g Gagnfræðaskólinn í Borgarnesi ...........
cirárskóli, Borgarfirði ..........................
ui'naskóli Vestmannaeyja .........................
''ii snesskóli, Kópavogi ...........................
arna- 0g Miðskólinn, Höfn, Hornafirði ............
nrnaskóli Akureyrar ..............................
'augarnesskóli, Reykjavík ..........................
arnaskóli Akraness ...............................
^ngholtsskóli, Reykjavik ...........................
‘i> naskóli Suðureyr ar ..........................
^opavogsskóli ......................................
’ n ghólsskóli, Kópavogi .........................
-nndakotsskóli, Reykjavik ..........................
Usturbæjarskóli, Revkjavik, gagnfræðadelld .......
reiðagerðisskóli, Reykjavik ......................
‘uðaskóli, Arnessýslu ............................
‘iinaskólinn á Selfossi ..........................
nrnaskólinn á Húsavik ............................
'agnfræðaskólinn a Húsavik .........................
arnaskólinn i Keflavík ...........................
agnfræðasijrjijnn í Keflavik .....................
uoaskólinn, Reykjavík ............................
arnaskólinn á Sauðárkróki ........................
Oaa U®arskóli, Eyjafirði ...........................
' r c> rarskóli, Akureyri ........................
‘ e askóli, Reykjavik ..............................
■agnfræðaskólinn á Selfossi ........................
ramýrarskóli, Reykjavik .........................
60 m Hást. knattkast Stig
1.25 45.00 61.3
. 8.8 1.15 41.00 60.7
9.2 1.23 40.00 60.0
. 9.2 1.20 40.50 58.8
9.5 1.17 46.00 58.0
. 9.2 1.08 47.00 57.2
. 9.2 1.09 45.00 56.3
9.3 1.20 38.00 56.2
. 9.7 1.18 44.50 55.5
9.5 1.09 47.50 55.0
. 9.4 1.15 40.00 54.0
9.6 1.15 41.00 53.0
8.9 1.10 34.00 52.5
Þátt- Mögul. Fjöldi í
takendur þátttaka úrslit
165 327 4
99 136 1
170 312 4
40 40 1
75 75 1
35 35
203 211
260 275 4
53 53
245 245
315 319
182 202
95 373
30 30 1
222 239
31 56 1
23 50
48 148 1
310 364 3
40 40
95 110
78 78 1
43 43 o
259 299 i
125 145
238 246 6
95 95 2
18 18
158 158
324 412 3
65 68 1
312 390
1 kvöldhoði einu var það liaft
til skemmtunar, að gestirnir
sögðu sögur, si'ni voru ósenni-
legar mjög, enda áttu þær að
vera það.
Gamall togaraskipstjóri, sem
var gamansamur náungi, sagði
að lokum sögu, sem fór fram
úr hinum öllum:
— Eitt sinn á minum yngri
árum, sagði hann, — fór ég
með skipi frá Liverpool til
New York. Og um leið og við
komum út úr höfninni, stakk
frægur sundmaður sér fyrir
horð og fór að synda á eftir
skipinu. Iig hýst við, að um
veðmál hafi verið að ræða, þvi
að maðurinn synti á eftir okk-
ur nótt og dag yfir þvert At-
lantshafjð. Hann varð ekki
meira cn klukkutíma á eftir
okkur til New York. Þegar hér
var komið sögu, hafði Banda-
rikjamaður einn, sem allt
kvöldið hafði setið hljóður,
staðið á fætur. Hann gekk
graf-alvarlegur til togaraskip-
stjórans, hneigði sig kurteis-
lega og sagði:
— Getið þér staðfest fram-
hurð yðar með eiði, ef ]>ess
verður krafizt?
— Auðvitað, svaraði skip-
stjórinn með hreiðu hrosi.
— Leyfið mér að taka i hönd
vðar. Loksins lief ég fundið
vitnið. Ég er nefnilega mað-
urinn, sem synti yfir Atlants-
hafið, en hingað til hefur eng-
inn viljað trúa mér!
I‘að voru ekki sagðar fleiri
sögur þetta kvöld.
23