Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Síða 25

Æskan - 01.02.1971, Síða 25
þér við, að þeir hafi pínt hann?“ hvíslaði hún. ’A ið vitum ekki, hvernig þeir fóru með hann, áður en l,e’r tlrápu hann,“ svaraði Clayton þreytulega. »Aður en þeir drápu hann?“ entlurtók hún. ,,Eru þeir —? eru þeir —?“ Hún var að hugsa um, livað Clayton bafði sagt um skyldleika skógarmannsins við flokkinn, hun g;it ekki lokið setningunni. "Já. þeir eru — mannætur,” sagði hann gremjulega, jn* :,ð honum hafði líka allt í einu dottið skógarmaður- 11111 1 hug, og hin óskiljanlega afbrýðisemi gagntók hann e>ns og fyrir tveimur dögum. Það var eins ólíkt Clavton ems 0g kurteisi er apa, en hann hreytti út úr sér: „Þegar skógarguðinn yðar fór frá yður, flýtti hann sér án ela ll* 'eizlunnar.** Hann sá eftir þesstim orðum jafnskjótt og hann hafði slePpt þeim, en hann vissi ekki, hve mjög þau særðu stidkuna. Hann fann bara, að með því að tala svona, var ann óheiðarlegur gagnvart manni, sem hafði bjargað 'h þeirra oftsinnis á undanförnum dögum. htulkan hnykkti til höfðinu: „Við fullyrðingu yðar aðeins eitt svar liæfilegt, herra Clayton," mælti hún teiðilega, „og það þykir mér slæmt, að ég skuli ekki vera ‘•'lrnaður til þess að geta sagt það.“ Hún sneri sér snúð- uRt við og livarf inn í kofann. C-layton var Englendingur, svo að stúlkan var horlin ahur en hann hafði áttað sig á því, hverju karlmaður millldi hala svarað. „Svei því,“ mælti hann argur í skapi, ”llUtl kallaði mig lygara. Og ég átti það svo sannarlega shilið," bætti hann við hugsandi. Aður en hann lagðist til svefns, kallaði hann mjúk- leRa til Jane innan við tjaldið, þ\ í að hann vildi biðjast ‘dsökunar, en hann hefði eins vel getað ávarpað stein. 11,11111 skriiaði því nokkur orð á miða og stakk honum Utltllr tjaldskörina. fane sá miðann, en lé/t ekki sjá hann, ln 1 hún var bæði særð og reið, en — hún var kona, S'° hún tók miðann loksins upp og las hann: Eæra ungfrú Porter. Eg hafði enga ástæðu til þess að gefa það í skyn, sem ég gerði áðan. Eina afsökun mín er sú, að taugar rnínar eru í ólagi — en ]rað er þó í ratin og Vei'u engin afsökun. Getið þér gleymt þessu? Mér fellur það illa, því að yður vildi ég sízt af öllum særa. — Segið að þér hafið gleyntt því. W. Cecil Clayton. »Hann hélt það, annars hefði hann aldrei sagt það,“ t'gsaði Jane, „en það getur ekki verið satt — ég veit, l):,ð er ekki satt!“ Hún hræddist eina setningu í ctnni: „Yður vildi ég sízt af öllum særa.“ Fyrir viku ni þessi setning gert hana himinlifandi, en nú trufl- aði lnin hana. — Esmeralda svaf þarna rétt hjá henni og hraut ákaflega. „Esmeralda — vaknaðu! Þú gerir mér svo gramt í geði með þessum hrotum. Þú ættir að vita, að allir eru nú hrvggir yfir því, sem gerzt hefur, og þó getur [ni solið eins og selur!“ „Gabríel!" skrækti Esmeralda og settist upp í fletinu. „Hvað er nú? Vatnahestur? Hvar er hann, Jane?“ „Bull og þvaður, Esmeralda. Það er ekkert. Farðu að sofa altur. Þú ert leiðinleg sofandi, en þó öllu verri vakandi." „Já, góða mín. En hvað er um að vera? Þér ertið svo önugar í kvöld?“ „Oj:í, Esmeralda, ég er leiðinleg," mælti stúlkan. „En taktu ekkert mark á því, það er það bezta, góða mín.“ „Jæja, bezt er víst að sola álram. Tatigar okkar allra erti komnar í ólag, og það er raunar ekki að fttrða, þótt \ ið verðttm taugaveikluð af öllum þessum .sögum, sem Philander segir okkur af villi>lýrum og mannætum." Jane brosti, kyssti Esmeröldu lauslega á hökuna og bauð henni góða nótt. Q £ >< P Q Q Pm Hvar er þriðja gæsin? 25

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.