Æskan - 01.02.1971, Side 33
Verðlaunaflugferð
HEIMSOKN
TIL RÍNARLANDA
24
spurningar
í ár efna ÆSKAN og FLUGFÉLAG ÍSLANDS
*'• spurningaþrautar, sem er að mestu leyti um
Vestur-Þýzkaland, en nú hefur þeim merka
áfanga verið náð í starfi FLUGFÉLAGS ÍS-
LANDS, að fastar áætlunarferðir hefjast til
h'nnar sögufrægu borgar Frankfurt am Main,
en Þar er einn stærsti flugvöllur Evrópu, og
Þ^ðan liggja leiðir um allan heim. — Spurn-
*n9arnar í þrautinni verða alls 24, og með
hverri spurningu eru gefin upp þrjú svör merkt
a)> b) og c), en lesandi velur úr rétt svar að
sínu viti. Að þessu sinni verða 1. verðlaun
f|agferð með þotu FLUGFÉLAGS ÍSLANDS,
Boeing 727C, til Frankfurt am Main. 2. verð-
laun flugferð frá Suðurlandi til Norðurlands.
3. verðlaun flugferð frá Norðurlandi til Suður-
lands. 4. verðlaun flugferð frá Vesturlandi til
Austurlands. 5. verðlaun flugferð frá Austur-
landi til Vesturlands. Hér er um að ræða far-
seðla (tvímiða), en ekki dvalarkostnað. 6.
verðlaun ævintýri H. C. Andersens í 3 bindum.
Sérhver lesandi ÆSKUNNAR undir 14 ára
aldri hefur rétt til að keppa um þessi glæsi-
legu verðlaun. Ef mörg rétt svör berast, verð-
ur dregið um verðlaunin. Skrifið svörin upp í
réttri röð. Svör þurfa að hafa borizt blaðinu
fyrir 1. apríl næstkomandi.
Allar spurningarnar í spurninga-
þrautinni voru birtar í síðasta
blaði.
Takið eftir því, að í því blaði er
spurning 23 ekki rétt. Hún á að
vera þannig:
23. Hvað heitir íslenzki amb-
assadorinn í Vestur-Þýzkalandi?
a) Pétur Thorsteinsson
b) Hinrik Björnsson
c) Árni Tryggvason
33