Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Síða 36

Æskan - 01.02.1971, Síða 36
Myndastytta af tveimur glímumönnum. Ein af meðfylgjandi myndum. sem tekin er af grískum vasa, sýnir tvo hnefaleikamenn. Venjulega notuðu þeir hanzka úr hörðu leðri, svo að höggin yrðu harðari. Sá, sem tapaði, varð að rétta tipp höndina til þess að láta vita, að hann viðurkenndi ósig- ur sinn. Önntir mynd sýnir tvo menn í grískri glímu. Sennilegt er, að lista- mennirnir, sem teiknuðu eða gerðu höggmyndir, hafi fengið fyrirmyndir sínar við sjálfa leikana. Talið er, að Ólympíuleikarnir hali verið iðkaðir um þúsundir ára, en árið S93 e. Kr. leigðust þeir niður af einhverjum ástæðum. Arið 1896 voru þeir hafnir að nýju, en þá í Aþenu- borg. Og nú eru jreir haldnir ijórða hvert ár, til skiptis í ýmsum löndum, en íþróttamenn víðsvegar að úr heim- inum koma Jtar saman til jsess að þreyta keppni sín á milli. Holt & SiÖa Þeir, sem lesið hafa sögur Jóns Trausta, Frá Skaftáreldi, kannast eflaust við nafnið á þessum bæ, Holt á Út-Síðu. Holtsborgin er í baksýn, en þaðan er víðsýnt mjög um nágrennið. GAMLAR MYNDIR Eins og sjá má hefur snemma verið vel byggt á stórbýlinu Birtinga- holti í Hrunamannahreppi í Árnessýslu. Þaðan voru merkismennirnir, þeir séra Kjartan og Magnús skólastjóri, Helgasynir, komnir. Birtingaholi (um 1890). 36

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.