Æskan - 01.02.1971, Side 45
Lesið
þetta
vel
Klúbburinn okkar
s. H. Þorsfeinsson:
Frímerki.
egar við stofnuðum til frímerkjaklúbbs Æskunnar 1968, var
aðeins um það að ræða, að starfraektur yrði klúbbur,
þar sem félagar fengju nafn sitt skráð gegn vægu gjaldi
og hverju þeir söfnuðu, en síðan yrði send félagaskrá til
allra meðlimanna, sem skuldlausir væru á næsta ári. Þetta hefur
^er'ð 9ert, og er okkur kunnugt um mörg skiptisambönd, sem
a,a myndazt á þennan hátt. Nú stendur til að gefa út nýtt
®la9atal á þessu ári og senda það aðeins til þeirra, sem eru
skuld|ausir fyrir árið 1971.
kaupendur ÆSKUNNAR geta orðið félagar i klúbbnum
°9 Þurfa aðeins að greiða 25,00 króna ársgjald. Fyrir þetta árs-
9iald fá þeir svo meðlimatal klúbbsins og geta þannig komizt
samband við aðra safnara og skipzt á frímerkjum að vild. Þetta
er Það, sem áætlað var, og hefur allt verið staðið við.
En auk þessa hefur svo klúbburinn gert ýmislegt fleira. Það
^ a*a Verið haldnir þrír stórir fundir að Fríkirkjuvegi 11, og sá 4.
eins og sagt var frá í janúarblað-
til skemmtunar og fræðslu. Verð-
íæfð hefur verið kennsla um frí-
og mjög góð verðlaun veitt. Þá
”“Iur klúbburinn gengizt fyrir mörgum verðlaunagetraunum í
aðinu, þar sem hátt á annað hundrað félagar hafa fengið
v®fðlaun. Þá hefur og hver og einn, sem greitt hefur skilvíslega
9iald, fengið sem viðurkenningu að staðaldri undanfarið ár og
áður, gjöf, sem ásamt burðargjaldi nemur sömu upphæð og
QjaldiS nam þegar burðargjald er tekið með, stundum mun
r°ur haldinn á öskuda
nu- Þar hefur ýmislegt
aunagetraunir þar sem
merkin og þekkingarköi
hærri upphæð. Þetta hefur því aðeins verið hægt, að frímerkja-
verzlanir bæjarins hafa verið klúbbnum innan handar og gefið
honum þessa hluti. Þökkum við því FRÍMERKJAMIÐSTÖÐINNI,
Skólavörðustíg 21A, FRÍMERKJAHÚSINU, Lækjargötu 6A og SIG-
MUNDI KR. ÁGÚSTSSYNI, Grettisgötu 30 hjartanlega fyrir alla
hjálpina fyrr og síðar.
Nú er því áríðandi fyrlr alla þá, sem ætla að verða með, bæði
eldri meðlimi og nýja, að senda okkur klúbbgjaldið fyrir 1971
fyrir 1. apríl, þvi að þá á að gefa út nýtt félagatal yfir alla þá,
sem þá hafa greitt félagsgjald 1971, en líka aðeins til þeirra,
sem þá hafa greitt. Gjöf mun fylgja félagaskránni eins og áður.
Sendið með greiðslunni upplýsingar um, hverju þið safnið, fæð-
ingardag og ár, fuilt nafn og heimilisfang.
Á fundinum á öskudag á að reyna að stofna fundaklúbb eldri
safnara á Stór-Reykjavíkursvæðinu og kjósa stjórn fyrir hann.
Því er áríðandi, að eldri safnarar í klúbbnum mæti á þessum
fundi, t. d. 15—21 árs, jafnvel þeir, sem eru 14 ára.
^^f-tímctki
í frétt frá Póst- og sima-
málastjórninni er skýrt frá,
að eftirtaldar frimerkjaútgáf-
ur hafi verið ákveðnar á ár-
inu 1971:
1. Frimerki i tilefni af
flóttamannasöfnun Norður-
landa i einu verðgildi, 10 kr.,
með mynd af málverki Ás-
gríms Jónssonar „FIótti“. Út-
gáfudagur 26. marz. Sama dag
koma út frímerki af þessu til-
efni í Danmörku, Noregi og
Svíj)jóð.
2. Evrópufrimerki í tveimur
verðgildum, 7 kr. og 15 kr.
Verður það að þessu sinni með
tcikningu eftir Helga Hafliða-
son, arkitekt. Útgáfudagur er
3. mai.
3. Frimerki í tilefni af stofn-
un póstgiróþjónustu á íslandi
i tveimur verðgildum, 5 kr. og
7 kr. Útgáfudagur væntanlega
i júni.
4. Frimerki i tilefni af ald-
arafmæli Þjóðvinafélagsins
með mynd af Tryggva Gunn-
arssyni bankastjóra. Útgáfu-
dagur sennilega 19. ág. Verð-
gildi enn ekki ákveðið.
Ennfremur eru fyrirliugaðar
frimerkjaútgáfur með mynd-
um, er lýsi annars vegar yl-
rækt og hins vegar fiskveiðum
og fiskiðnaði. Þá hefur og ver-
ið rætt um að gefa út ný likn-
arfrimerki.
Arið 1973 verða 100 ár liðin
frá ]>vi frímerki komu fyrst út
á íslandi. Hefur Jón Aðal-
steinn Jónsson, cand. mag.,
verið ráðinn til þess að rita
sögu islenzkra frímerkja, og
er stefnt að þvi, að verkinu
verði lokið fyrir afmælisárið.
Einnig hefur samgöngumála-
ráðuneytið skipað nefnd til að
gera frumtillögur um fri-
merkjasýningar á afmælisár-
inu.
iiimiiniii
cd
a
OwCOJL-GCO
?—i
Jd
<U
45