Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1971, Side 48

Æskan - 01.02.1971, Side 48
POP-HE\N\VJR\NU Duane Eddy. Utanáskrift: (’,/<> SIU) Artists, 'Já C.entral Park West, New York, N'. Y., USA. The Everly Brothers Don, fæddur 1. febrúar 1937 og Pl.il, fæddur 19. jan. 1939, eru i lieiminn bornir i Brownie i Kentucky. Þeir eru af gam- aili þjóðlagasöngvarafjölskyldu og komu fyrst fram i kvartett með foreldrum sinum. Everly bræðurnir eru það tvistirni popbeimsins, sem bezt hefur vegnað: 35 milljónir hafa selzt af plötum þeirra. Meðal vin- sælustu laganna eru: Bye Bye I.ove, Wake up little Suzie (1957), All I liave to do is dream (1958), Take a message lo Mary (1959), Cathy’s Clown, Walk riglil baek (1960). Enn eru þeir með þekktustu skemml ikröftum Bandarikj- anna, þól t ekki komist þeir eins ol't á vinsældalistann og áður. Utanáskrift: C/o Jack Rael, 555 Madison Avenue, New York, N. Y., USA. Don Everly r P OP -VÆWrOOPAHU ---------------> The Equals Þeir eru allir fæddir 1948, og þeir hafa engan ákveðinn stjórnanda, þar af hafa þeir valið nafnið: The Equals (Jafningjarnir). Einsöngvari er Derv Gordon og rytmagitar- leikari Lincoln Gordon (tví- burabræður fæddir 29. janúar 1948 i Kingston, Jamaica), sólógítarleikari er Eddie Grant (fæddur 15. 3. 1948 i George- town i Brezku Guayana), rytmagitarleikari er Pat Lloyd (fæddur 17. marz 1948 í Lon- don) og trommuleikari John Hall (fæddur 15. október 1948 i London). Þeir hafa oft kom- izt á vinsældalistann. Baby come back (1967), I get so ex- cited (1968) og 1969 með lag- inu Viva Bobby Joe. Utanáskrift: C/o: President Records, 1 Westbourne Gardens, London W. 2, England. Georgie Fame er fæddur 24. júni 1943 í Leigh, Lancashire i Englandi og hét i æsku Clive Powell. Hann er söngvari, pianóleikari og organleikari. Hann er ekki siðri jazzisti en pop-tónlistar- maður. Hljómsveit hans, The Blue Flames (sem uppruna- lega var stofnuð til þess að leika undir með Billy Fury), sá árum saman um það, að alltaf var fullt hús í Flamingo- klúbbnum í London. Þær plöt- ur hans, sem selzt hafa i meira en milljón eintökum, eru: Yeh Yeh (1964) og The Ballad of Bonnie & Clyde (1968). Utanáskrift: C/o Ruby Bard, 67 Brook Street, London W. 1., England. Family Dogg frá vinstri: Pam- ela Quinn, Albert Hammond og Doreen DeVeuve. Aftari röð: Steve Rowland og Mike Hazelwood. Family Dogg sem sendu frá sér metsölu- plötuna A Way of Life, er kvintett tveggja stúlkna og þriggja pilta. Oft hefur verið skipt um stúlkur i hópnum (á þessari mynd eru Doreen De- Veuve og Pamela „Zooey“ Quinn). Piltarnir liafa verið vinir árum saman og hafa langa reynslu á sviði pop-tón- listarinnar. Þeir eru Steve Rowland (fæddur 3. sept. 1940 ’i Los Angeles), Albert Ham- J

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.