Æskan - 01.02.1971, Qupperneq 55
Stqfufuglar
Hvers vegna hafa menn
® a í húruin á heimilum sín-
11111 ■ Ástæðurnar geta verið
aiai-gar og mismunandi, en
flesti
hafi
lr munu l)ó segja, að þeir
fugla vegna yndisþokka
eirra og vegna ])ess hve söng-
i'! ^)eiri'a sé fagur. Víst er um
j.111' ’ a® oft er gaman að virða
K ana fyrir sér, hvort sem
|,)eir nó eru að róta tii í sand-
y‘lssanum, hoppa um í grein-
ni beim og rólum, sem oftast
eru i búrunum, eða byggja sér
hreiður, ]>egar kallið kemur.
Þungt skap verður auðveld-
lega léttara við masið i únd-
úlat-páfagauk, eða við það að
sjá kanarifugl baða sig. Gam-
an er iika að sjá fuglahjón,
ung og ástfangin, undirbúa
hreiður sitt og annast egg og
unga, ef svo vel tekst til, að
hjónaband þeirra ber ávöxt.
I>eir, sem eiga stórt fugla-
búr með ha'filega mörgum
smáfuglum, eiga að vissu leyti
litinn lieim út af fvrir sig, og
þó innan veggja stofu sinnar.
Snmir halda því fram, að fugi-
ar i búri séu ófrjálsir og ó-
liamingjusamir fangar. I>etta
mun þó vera misskilningur,
þvi að þeir fuglar, sem fædd-
ir eru innan veggja fuglabúrs,
kunna vel við sig þar, og lið-
ur meira að segja ekki vel ut-
an búrs. Ef hins vegar smá-
fuglar eru teknir til fanga úti
i náttúrnnni og settir inn í
búr, verða þeir mjög miður
sin og veslast flestir upp inn-
an tíðar.
Aigengastir af stofufuglum
munu kanarífuglarnir vera.
Kanarifugiinn dregur nafn
sitt af samnefndum evjum,
enda cru þær sagðar hans upp-
runalega heimili eða heima-
land. Þessir fuglar eru kvikir
og fjörugir, og ein tegund
þeirra er söngvin og oft nefnd
söng-kanar. Litur kanarífugla
getur verið margs konar, til
eru grænir, gulir, hvitir og
marglitir fuglar. Oft er söng-
ur þeirra þrunginn vndis-
þokka, en verði þeir of há-
værir, þarf ekki annað en
breiða eitthvað vfir l)úrið, og
slær þá þögn á hópinn. Talið
er hæfilegt að hafa t. d. einn
karlfugl og 2—3 kvcnfugla
saman i l)úri. Margir hafa þó
aðeins hjón og ekki mun ráð-
legt að hafa tvo karla i sama
búrinu. Fóður þessara fugla er
bezt að kaupa iijá sérfróðum
fuglasölum, en ávailt er gott
að liafa hjá þeim fræ alls kon-
ar, grænt gras, kalk og sand.
Harðsoðin eggjahvita er lika
ágæt, og ekki má gleyma
vatnsiláti. Hreiður kanarífugl-
anna eru „opin“, þ. e. a. s.
ekki þröngur hreiðurkassi, og
útungunartími er um ]>að bil
14 dagar. Húrin þurfa að vera
aflöng og ferköntuð og ekki of
há i hlutfalli við iengd og
breidd. Stærð búrsins afmark-
ar flugfrelsi fuglanna, og má
segja, að sjaldnast séu þau of
stór.
55