Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Síða 60

Æskan - 01.02.1971, Síða 60
„í kolli mínum geymi ég gullið..." „í kolli mínum geymi ég gullið, sem gríp ég höndum tveim. Svo fæ ég vexti og vaxtavexti og vexti líka af þeim.“ Verðlaunagetraun Trölla Enn fáið þið að spreyta ykkur á því að finna mynd af Trölla, sem falin er annars staðar í blaðinu. Að því loknu sendið þið okkur bréf. í því skýrið þið frá því, á hvaða síðu myndin er faiin. Bréfið verður að hafa borizt okkur fyrir lok marzmánaðar. Vinningarnir eru þrír hverju sinni. Þeir eru allir jafn stórir, eða fimm hundruð krónur og einn Trölla sparibaukur. Dregið verður úr öllum réttum lausnun1’ sem berast í tæka tíð. Stílið bréfið til Trölla þannig: Trölli Útvegsbanka íslands Reykjavík. AUGLÝSINGASTOFA KRISTlNAR 60

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.