Æskan - 01.02.1971, Síða 61
SPURNINGAR OG SVÖR
Astrid Lindgren og dóttir hennar.
Svar til M. Ó., Ytri-Njarðvík:
Ef l>ú átt tvo síðustu árganga
Æskunnar, þá skaltu fletta
beim, þvi að það var skrifað
um þetta i þættinum „Hvað
viltu verða?"
Svar til Ástu, Rvík: Réyndu
að nota sellúlósaþynni til þess
að ná þessum bletti úr.
Svar til B. G., Kópavogi:
Höfundur Línu langsokks er
samska skáldkonan Astrid
Lindgren, og liefur liún verið
einn mest lesni' barnabókahöf-
undur á Norðurlöndum undan-
farin ár. í samtali við blaða-
mann segir liún svo frá: „Eig-
‘niega hafði ég lieitið þvi með
sjálfri mér að skrifa aldrei
lj*kur. Astæðan var sú, að i
skólanum þótti ég skrifa svo
Sóða stila, að skólasystur min-
ar kölluðu mig í gamni Selmu
Hvað næst?
Frúin: — Þarna hefur þú
1)rotið steikarfatið mitt, sem
keypti i ga?r. Þetta var
ijóta slysið!
■únna: — í gær mislíkaði yð-
ur l>að, að kannan, sem ég
bl'aut þá, hefði verið svo göm-
ul> hún liefði verið erfðafé
cffir móður yðar. Nú var þetta
faf allt of nýtt. Það er ómögu-
legt að gera yður til hæfis, og
ég veit alls ekki, hvað ég á að
brjóta næst.
□
nám
Kennari: — Ég ætla nú að
lofa þér, Lárus litli, að kjósa
l’ér, hvað þú vilt læra í landa-
fræði til morgundagsins.
Lárus: — Ég þakka yður fyr-
|r. há ætla ég að læra um liöf-
111 kringum Svissland og fjöll
°8 fossa i Danmörku.
□
á dýrasýningu
Klukkan 10 koma nautgrip-
irnir.
Klukkan 11 koma sýningar-
Eestirnir.
Klukkan 12 sameiginlegt
b°rðhald.
Dýr hattur
Frænka: — Nú get ég ekki
kevpt handa þér kökur, Joi
litli, af þvi að ég bef glevmt
peningabuddunni minni heima.
Jói: — Þú getur keypt fyrir
peningana, sem þú befur í
battinum þinum.
Frænka: - Hvað áttu við?
J5i; — Hann pabbi sagði í
gær, að það lægju miklir pen-
ingar í svona dýrum hatti, og
nú skulum við nota þá.
□
Landfræðingurinn
Nafnfrægur landfræðingur,
scm samið hafði nákvæma lýs-
ingu á öllum jarðhnettinum,
villtist einu sinni ásamt þjóni
sinum i skógi skammt frá liúsi
sinu. Alla nóttina ráfuðu þeir
fram og aftur um skóginn.
Loks varð þjóninum svo gramt
i geði Jið hann sagði við hús-
bónda sinn: „Öldungis er mér
það óskiljanlegt, hvernig þer
hafið getað samið svo nákvæm-
ar lýsingar á öllum lincttinum,
þegar þér ratið ekki 5 kílo-
metra burt frá heimili yðar.“
Ekkert skvaldur
Jónsi var ekki nema fjögurra
ára gamall, þegar mamma fór
með hann í kirkju í fyrsta
sinn. Hún hafði vaðið fyrir
neðan sig og sagði lionum áð-
ur, að það væri harðbannað að
tala í kirkjunni. Svo komu þau
þangað og allt gekk vel, þang-
að til presturinn steig i stól-
inn og byrjaði ræðu sína. Þá
rauk Jónsi upp og kallaði:
— Uss, manni, það er harð-
bannað að .tala hér.
□
Eins og pabbi
Rakarinn: Hvernig viltu láta
klippa þig, Kalli litli?
Karl litli: Ég vil iáta klippa
mig svo að ég verði eins og
hann pabbi, með hvítan blett
í kollinum.
♦
Lagerlöf. Og ég stóð við þetta
heit mitt i mörg ár. Svo var
]>að eitt sinn, að litil dóttir
mín varð veik og la 1 rúminu
nokkurn tíma. Þá sat ég oft
við rúmstokk hennar og sagði
henni sögur, sem ég bjó til
jafnóðum. Það var i rauninni
dóttir min, sem hitti á að búa
til þetta skritna telpunafn,
Lina langsokkur, en mér
fannst þctta skemmtilegt nafn
og fannst strax, að saga um
hana þyrfti að lýsa óvanalegri
stelpu. Og ég sagði lienni
margar sögur um Linu lang-
sokk. Árið 1944 lá ég sjálf í
rúminu vegna fótbrots, og þá
fyrst kom ég þvi í verk að
skrifa þetta niður. Fyrsta bók-
in um Línu kom út 1945, og
hún varð ekki sú síðasta. Já,
þannig getur það gengið í þess-
um lieimi. Við erum eins og
leiksoppar tilviljananna."
Eiffelturninn í París var reist-
ur á árunum 1887—89. Þa3 er
300 metra hár járnturn og þótti
á þeim tima eitthvert mesta
snilldarverk þyggingarlistarinn-
ar.
Maðurinn, sem byggði hann,
var franskur verkfræðingur og
hét Alexander Eiffel. Hann dó
árið 1923.
Sami maður teiknaði einnig
stallinn, sem Frelsisgyðjan
stendur á við höfnina í New
York, en gyðjuna sjálfa teikn-
aði franski myndhöggvarinn M.
Bartholdi.
61