Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1971, Page 63

Æskan - 01.02.1971, Page 63
s s'ðasta blaði birtist stjörnu- Pa íyrir janúar, og nú höldum 1 svo áfram, og hér kemur Spá|P fyrir febrúar: FeBRÚAR u Þe'r’ sem eru fæddir í þess- ^11 mánuði, eru ráðvandir, ^°9ulir og þolinmóðir. Þeir þS.a mikinn framkvæmdahug. 0 lr eru ósköp hversdagslegir srn .VeraIdlegir, en æviniega jr 1 *',r °9 staðfastir. Þá dreym- sýknt og heilagt um mikla það'n9a °9 Stór fyrirtæki °9 ast Sem meira er: Þeim hePPn' sínar9^ tramkværna áætlanir TÍMATALIÐ tysurr á öldum hafði fólk t;mna misjafnar skoðanir á Sjar at*nu’ Tímatalið var j)á ald n!>n yi® uppliaf ver- ValdafuSyndaflóðið eða 1,á bað -°kU .VolduSs konungs, og ega ar bá látið vera árið 0 ákvetnið i- Menn settu upphaf erund'v'lm konunesœtta t!1 töi^u ^to^talinu eða bann stofnun Rómahorgar Um ^öndul, sem allt snerist burð f,?ðrðu öld eftir Ivrists inn p*1Va® egypzki munkur- gekk anoclorus timatal, sem ut frá þvi, að veröldin hefði verið sköpuð 29. ágúst árið 5493 f. Kr. — og annar munkur, Anianus að nafni, reiknaði út timatal, sem hann lét byrja 25. marz 5492 f. Kr. Við sjáum, að ])arna er aðeins rúmlega hálfs árs munur á j)essum tímareikningum. Síðari tima sagnfræðingar hafa lika slegið ]>essum tveimur tíma- tölum saman og kallað þau hið alexandrínska tímatal. Gyðingar töldu flóttann frá Egyptalandi það tímatal, sem allt var rakið til. Á þrettándu öld breyttist þetta, og reikn- uðu j>eir síðan tímatal sitt frá 7. október 3761 fyrir Krist. Múhameðstrúarmenn miða sitt tímatal við flótta spá- manns síns, Múhameðs, frá Mekka til Medina, og er reikn- að frá 15. júli 622 árum eftir Krist — og gera það víst enn. Rómverjar hinir fornu nefndu hvert ár nöfnum ræðis- manna sinna og reiknuðu sitt timatal frá stofnun Rómaborg- ar 753 f. Kr. Hið nýja tímatal, þar sem talið er frá fæðingu Krists, er fært í lög kirkjunn- ar árið 532, og nýtt ár var þá stundum miðað við 25. marz og stundum við 25. desember. Löngu síðar sigraði liinn róm- verski nýársdagur, 1. janúar. 63

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.