Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1981, Blaðsíða 45

Æskan - 01.01.1981, Blaðsíða 45
5- Ökumaðurinn var írskur að aett og ákaflega hjá- trúarfullur. Hann sagði börnunum, að fyrir nokkrum dögum hefði hann verið á gangi niður við ána. Þá kvaðst hann hafa séð „hvíta munkinn", sem alitaf birtist hér í kastalanum, áður en eitthvað leiðinlegt kæmi fyrir. 6. Börnin voru ekki hjátrúarfull og trúðu ekki, að draugar væru til. En um kvöldið var ekki laust við, að þau væru ofurlítió smeyk, þegar þau fóru í gegnum þessa löngu, dimmu ganga inn í herbergið sitt. Og til vonar og vara breiddu þau sængina vel ofan á sig. 2. ÁREKSTUR 7. Daginn eftir kom María æðandi inn í dagstofuna, þar sem drengirnir voru, náföl af hræðslu. Hún hafði farið að sækja eitthvað yfir í mannauöu álmuna, sem alltaf var læst, og þar hafði hún séð „múnkinn" með sínum eigin augum. 8. Óðar og börnin heyrðu þetta bjuggu þau sig út með vasaljósi og hlupu yfir í auðu álmuna til þess að rannsaka þar öll skúmaskot og ranghala. í dyrunum á riddaraslanum námu þau skyndilega staðar. Þau heyrðu greinilega, að einhver var að læðast um í myrkrinu. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.