Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1981, Side 30

Æskan - 01.10.1981, Side 30
Gillfttglmn 29. En kóngsson hugsaði sem svo, aó fyrst hann nú var kominn þarna, þá yrði hann að hafa tal af bræðrum sínum. Það hefði hann ekki átt að gera. Strax og bræður hans sáu hann tóku þeir af honum jómfrúna, hestinn og gullfuglinn. 30. Hann sjálfan settu þeir í stóra tóma tunnu, slógu botninn í og veltu svo öllu saman í sjóinn. Síðan héldu þeir heim til sín í kóngsgarð. Þá brá svovið, aðjómfrúin hætti aðtala, hesturinn varó horaður og gullfuglinn hætti að syngja. Þetta leit illa út. 31. Á sama tíma var refurinn utanvió borgina og beið þess, að kóngsson kæmi til hans. Honum varð litió út á víkina og sá þá hvar stór tunna var þar á reki. — ,,Hvert rekur þig tunna tóm,“ kallaði rebbi til hennar. ,,0! þaö er nú ég, mig rekur til hafs," sagði kóngsson inni í tunn- unni. 32. Refurinn var góður að synda og honum fannst þaó létt verk aó synda fram aó tunnunni og draga hana að landi. ,,Sparka og spenna." kallaði rebbi til kóngssorrar, sem hlýddi þessu ráði og brátt varð tunnan að braki. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.