Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 38

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 38
gPPSKRIFTIR ÆSKUNNAR EPLASKÍFUR. 20 stykki. 125 grömm hveiti V« teskeið natron 1 matskeið sykur ca. 2V2 dl. súrmjólk 1 st. egg 'A teskeið rifinn sítrónubörkur smjörlíki eða smjör til að baka í. (notið ekki hrærivél) 1. Hrærðu hveitið og natrónið, sykur og súrmjólk saman. 2. Hrærðu eggjarauðunni sam- an við. 3. Blandaðu brædda smjörinu og sítrónuberkinum saman við. 4. Þeytið eggjahvítuna og blandið henni í deigið. 5. Hitið pönnuna (eplaskífu- pönnu) vel upp. 6. Setjið smjörið í hólfin á pönnunni. 7. Fyllið hólfin upp af deiginu að tveim þriðju hlutum. 8. Bakið skífurnar við jafnan hita. 9. Snúðu eplaskífunni við með gaffli, þegar hún fer að verða brún á neðri hlið. Bakið svo hina hliðina hæfilega. 10. Fullbakaðar skífur eru borð- aðar með strásykri, sem stráð er á þær. Einnig má nota sultu í stað sykurs. AMERÍSKIR HAMBORGARAR (handa tveimur) 1 laukur, 15 grömm smjör (eða smjörlíki) 2 frosnir hamborgarar, 2 teskeiðar tómatsósa, 2 bollur. 1. Skerið laukinn niður í þunnar sneiðar. 2. Steikið laukinn (sneiðarnar) á pönnu. 3. Leggið lauksneiðarnar á disk og steikið hamborgarana á pönnunni í 3—4 mínútur hvora hlið. 4. Skerið bollurnar sundur og steikið þær lítið eitt á skurð- fletinum. Afgreiðsla ÆSKUNNAR er að Laugavegi 56, sími 17336 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.