Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1981, Side 38

Æskan - 01.10.1981, Side 38
gPPSKRIFTIR ÆSKUNNAR EPLASKÍFUR. 20 stykki. 125 grömm hveiti V« teskeið natron 1 matskeið sykur ca. 2V2 dl. súrmjólk 1 st. egg 'A teskeið rifinn sítrónubörkur smjörlíki eða smjör til að baka í. (notið ekki hrærivél) 1. Hrærðu hveitið og natrónið, sykur og súrmjólk saman. 2. Hrærðu eggjarauðunni sam- an við. 3. Blandaðu brædda smjörinu og sítrónuberkinum saman við. 4. Þeytið eggjahvítuna og blandið henni í deigið. 5. Hitið pönnuna (eplaskífu- pönnu) vel upp. 6. Setjið smjörið í hólfin á pönnunni. 7. Fyllið hólfin upp af deiginu að tveim þriðju hlutum. 8. Bakið skífurnar við jafnan hita. 9. Snúðu eplaskífunni við með gaffli, þegar hún fer að verða brún á neðri hlið. Bakið svo hina hliðina hæfilega. 10. Fullbakaðar skífur eru borð- aðar með strásykri, sem stráð er á þær. Einnig má nota sultu í stað sykurs. AMERÍSKIR HAMBORGARAR (handa tveimur) 1 laukur, 15 grömm smjör (eða smjörlíki) 2 frosnir hamborgarar, 2 teskeiðar tómatsósa, 2 bollur. 1. Skerið laukinn niður í þunnar sneiðar. 2. Steikið laukinn (sneiðarnar) á pönnu. 3. Leggið lauksneiðarnar á disk og steikið hamborgarana á pönnunni í 3—4 mínútur hvora hlið. 4. Skerið bollurnar sundur og steikið þær lítið eitt á skurð- fletinum. Afgreiðsla ÆSKUNNAR er að Laugavegi 56, sími 17336 34

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.