Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1983, Page 30

Æskan - 01.01.1983, Page 30
■HHi 27. „Nú ætti þér aö batna, móöir mín, því hér er Ijónamjólkin", sagði stráksi, þegar hann kom inn. En tröllið lá í rúmi sínu og sagöi að þaö gæti ekki verið satt. 28. Þá fékk stráksi tröllið fram úr rúminu og reif upp hurðina. Ljónin komu hlaupandi inn og réðust á það og neyddist stráksi til að ganga á milli og fá þau til að hætta. — Eftir þetta hugsaði tröllið ennþá meir um að losna við strákinn. 29. Um nóttina sagði hann kerlingunni, að hann ættilvo bræður hinum megin við fjallið. „Þar er hagi með eplatrjám og sá sem smakkar á eplun- um sefur í þrjá daga og þrjcir nætur. Fáum við strákinn þangað og vilji hann bragða á eplunum, geta bræður mínir unnið á honum meðan hann sefur". Skemmtileg myndasaga í litum 30. Morguninn eftir þóttist kerling svo veik, að hún hélt ekki höfði. Hún gæti ekki orðið góð aftur, sagði hún, nema fá epli af eplatrjám trölla- bræðranna hinum megin við fjallið. Já, stráksi lofaði að ná í eplin fyrir hana og tók Ijónin með sér.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.