Æskan - 01.01.1983, Side 31
FELUMYND
í septemberblaðinu birtist verð-
launagetraunin „Eru þær eins?“ - Þar
átti að finna fimm atriði, sem ekki voru
eins á báðum myndunum. Dregið var
um hverjir hlutu bókaverðlaun og komu
þessi nöfn upp: Kristjana Jóhanna Ás-
björnsdóttir, Aðalgötu 42, 625 Ólafs-
firði, María Jakobsdóttir, Túngötu 12,
450 Patreksfirði, Ragnar Jónsson,
Melagötu 1, Neskaupstað, Svanlaug
Arnardóttir, Traðarstíg 1,415 Bolunga-
vík, Vilborg Stefánsdóttir, Laxárdal,
681 Þórshöfn og Eggert Eggertsson,
Ljósheimum 20, Reykjavík.
í októberblaðinu var þrautin: „Hvar
var hann?“. Páll Ijósmyndari heimsótti
sjö lönd. Dregið var um hverjir hlutu
bókaverðlaun og komu þessi nöfn upp:
Ragnhildur Karlsdóttir, Hvanneyri, 311
Borgarnesi, Anna María Kristinsdóttir,
Hamragerði 29, 600 Akureyri, Sigríður
Jóhannesdóttir, Hverfisgötu 5 B. 580
Siglufirði, Kristinn Þór Ásmundsson,
Birkimel, Grenivík, Hjalti Reynisson,
Harrastöðum, 545 Skagaströnd, Jón
Svanberg Hjartarson, Hafnarstræti 14,
Flateyri.
31