Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 38

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 38
BÓKAKLÚBBUR ÆSKUNNAR ÚR VALSBÆKUR í BOÐI Kœru félagar bókaklúbbsins og verðandi félagar! Það gleður okkur að geta nú boðið ykkur tvœr úrvalsbœkur á afar lágu verði. Þœr eru: Eyrun á veggjunum, eftir Herdísi Egilsdóttur, Furðulegur ferðalangur, eftir Bj0rn R0nningen. Allir lesendur Æskunnar kannast við Herdísi. Hún hefur sagt sögur og kennt föndur í sjónvarpi; margar þeirra hafa verið gefnar út - þekkt- astar þeirra eru um Siggu og skessuna í fjallinu — ; leikrit eftir hana hafa ver- ið sýnd í leikhúsum hér heima og er- lendis (Vatnsberarnir í Noregi 1986) og í sjónvarpi og í þeim hafa verið ljóð og tónlist eftir hana. Herdís teiknar líka oftast myndir sem fylgja sögunum - nærtækast er að nefna smásögur hennar Strákurinn sem þorði ekki í skólann og Litla rauða ryksugan sem birtust nýlega í Æskunni. Eyrun á veggjunum var lesin í hljóð- varpi og naut mikilla vinsælda hlust- enda. Fimm ára telpa segir frá -en það sérstaka við söguna er að hún höfðar til allra aldurshópa. Jafnaldrar söguhetjunnar hafa gaman af henni - en ekki síður 8—12 ára krakkar, full- orðnir og jafnvel unglingar! Hún er svo kostuleg!! Bjprn Rpnningen er norskur verð- launahöfundur. Bækur hans hafa verið gefnar út í fjölmörgum löndum og sjónvarpsþættir eftir þeim hafa víða verið sýndir við mikla hylli. Æskan gaf út bókina Frú Pigalopp og jólapóstur- inn 1983 og fékk hún mjög góða dóma. Nokkrir sjónvarpsþættir um ævintýri Frú Pigalopp voru sýndir hér fyrir allmörgum árum en enn bíða að- dáendur hennar eftir þáttunum 24 um jólapóstburð þessarar indælu og ein- stöku konu. Sagan um Ferðalanginn furðulega, Vilhjálm Orkan, segir frá heimsókn hans til skyldmenna sinna, krakkanna Vilhjálms, Danna og Telmu og for- eldra þeirra, og ótrúlegum tiltækjum hans. Sagan er með ævintýrablæ, fjör- lega samin og fyndin. Hún nær best til krakka á aldrinum 9-13 ára en er að sjálfsögðu ekki einskorðuð við þá. Reglur bókaklúbbsins Félagar í bókaklúbbi Æskunnar fá bækur klúbbsins sendar nema þeir af- þakki þær. Afþökkunarfrestur er að þessu sinni til 10. október. Við skrifum öllum félögum bréf og minnum þá á þann frest. Afþakka má með því að senda sérstakan seðil sem fylgir bréf- inu en líka með því að hringja í síma 10248. Bækurnar berast félögum í póst- kröfu. Þeir greiða venjulegt burðar- gjald en kröfugjaldið ber klúbburinn. Nýir félagar Allir geta gerst félagar klúbbsins " með því einu að tilkynna þá ósk sína- staðfesta af foreldrum. Geta Þar nafns, heimilisfangs, fæðingardags og símanúmers. Símar klúbbsins efU 17336 og 10248; póstfang hans: Bóka klúbbur Æskunnar, pósthólf 523, D Reykjavík. Nýir félagar fá báðar bækurnar sendar nema þeir oS annars. Gerð bókanna og verð þeirra Eyrun á veggjunum er 60 blaðsíður 1 allstóru broti prýdd fjölda litmynC*a' Klúbbverð er 590 kr. Furðulegur ferðalangur er 112 blJ síður með myndum. Klúbbverð er 55 kr. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.