Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 42

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 42
VEISTU „Veiðum stóra þorska í höfninni‘ hvar Þorlákshöfn er á landinu? Sjálf- sagt hafa mörg ykkar heyrt kauptúns- ins getið í fjölmiðlum en ekki hugsað mikið um hvar það er á landinu. Fyrir þá sem ekki eru alveg vissir skulum við reyna að bæta lítillega úr. Þorlákshöfn er á svonefndu Hafn- arnesi vestan ósa Ölfusár í Árnessýslu. Það tekur rúmlega 35 mínútur að aka þangað úr Reykjavík. íbúarnir vinna flestir við sjávarútveg. Staðurinn hef- ur byggst mjög hratt upp síðustu þrjá áratugi. Árið 1950 voru skráðir þar aðeins 4 karlmenn og ein kona. 1960 voru íbúarnir orðnir 150 en svo fjölg- aði þeim mjög ört næstu árin og núna eru þeir rúmlega 1100. Næstu þéttbýli við Þorlákshöfn eru Hveragerði og Selfoss. Kirkja heilags Þorláks biskups stóð í Þorlákshöfn að kaþólskum sið og eftir honum ber staðurinn nafn sitt. Munn- mæli segja að bóndi nokkur sem átti jörðina og áður hét Elliðahöfn hafi komist í hann krappan á skipi sínu og þá heitið á Þorlák biskup að skíra stað- inn eftir honum ef hann og áhöfn hans næðu heilu og höldnu í land. Það tókst og hann stóð við heit sitt. Blaðamaður Æskunnar lagði nýlega land undir fót og fór til Þorlákshafnar til að ræða við ungu kynslóðina þar. Afrakstur þeirrar ferðar sjáið þið hér á opnunni. í næsta blaði birtum við svo viðtöl sem við tókum á Selfossi.. Þeir Brynjar Einarsson og Magnús Ragnar Magnússon voru báðir á leið á fótboltaæfingu þegar við rákumst á þá. Þeir eru 11 ára og leika með 5. flokki Þórs en svo nefnist knattspyrnuliðið í Þorlákshöfn. Brynjar er aðalmark- vörður en Magnús varamarkvörður. „Okkur hefur gengið illa í fótbolta- leikjum í sumar,“ sögðu þeir hryggir á svip þegar við spurðum um þau mál. „Við höfum tapað nokkrum leikum, m.a. gegn Hveragerði og Selfoss.“ — Kunnið þið einhverja skýringu á þessu? „Já, við höfum ekki eins gott úrval og hinir. Margir félagar okkar eru í sveit og það munar mikið um suú1 þeirra. Nei, við vildum ekki fara sveit, við fórum frekar í unglingav*nn una. Hún var í júní.“ - Hvað voruð þið látnir gera? „Við sópuðum götur, tíndum rusl0 margt fleira. Þetta var skemmti e& vinna og við fengum 4000 kr. íyrlf mánuðinn. Við gátum keypt íþróttabúning, takkaskó og annað se vantaði.“ — Farið þið með mikla pening*1 sjoppuna? Þeir grettu sig, fullir efasem a „Nei, ekki meira en aðrir.“ , ^ Strákarnir fræddu okkur á þvl þeir færu oft niður á höfn að ^°r^n Þeir hafa veitt bæði ufsa og þorsk. ” þeir eru ekki ætir. Það er út af sl°rl „ og klóakinu sem berst frá bátunm11- sögðu þeir. - „Við höfum veitt stóra þorS bætti Brynjar við og breiddi út fa^.g inn til að sýna okkur stærð þeirra- . kinkuðum kolli þótt við tryðum P.^ tæplega að aflinn væri svona m* fenglegur. n3 Að síðustu spurðum við stra -r hvað þeir ætluðu að taka sér y hendur í framtíðinni. v „Við ætlum báðir að verða heS ,j menn,“ sögðu þeir - en ekki fy ^ sögunni hvort þeir ætluðu sér að u því. Þessa þrjá pilta hittum við á förnum vegi í Þorlákshöfn og þeir voru sko alveg til í að fá mynd af sér í Æskuna! Þeir heita Kristján Andrésson, Sigurbjörn Ingvi Þórðarsson og Hans Wium Magnússon. Kristján er 9 ára en félagar hans 10 ára. Þeir síðarnefndu hafa mestan áhuga á fótbolta en Kristján hefur lítinn áhuga á honum og þykir skemmtilegast að hjóla 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.