Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 46

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 46
PENNAVINIR UR SKOLABLOÐUM Heimsókn í skóla Rakel Dögg Sigurgeirsdóttir, Höfðaholti 3, 310 Borgarnesi. Áhugamál: Sund, bréfaskipti, fótbolti, skátar og fleira. 9- 11 ára. Svanlaug Kjartansdóttir, Haga, Grímsnesi, 801 Selfoss. 12-14 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Nik Kershaw og Tears for Fears. Díana Pálsdóttir, Fjarðarbakki 7, 710 Seyðisfirði. 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Skíði, íþróttir, tónlist og fleira. Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, Hringbraut 56, 220 Hafnarfirði. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: íþróttir, bréfaskipti, bókalestur, dans og fleira. íris Gísladóttir, Ægissíðu 25, 610 Greni- vík. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhuga- mál: íþróttir, föt, dans, hundar og fleira. Lilja María Sigurðardóttir, Meistara- völlum 23, 107 Reykjavík. 9-10 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Dýr, skautar, tónlist og fleira. Edda Lind Ágústsdóttir, Hvammi, Skorra- dal, 311 Borgarnes. 14-16 ára. Er sjálf 15 ára. Áhugamál: íþróttir, tónlist og skemmtanir. Jón Arnar Sigurþórsson, Dalbraut 28, 465 Bíldudal. Stelpur og strákar 13-15 ára. Er sjálfur 15 ára. Áhugamál: Knatt- spyrna, bréfaskipti og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ingibjörg Indriðadóttir, Furugrund 46, 300 Akranesi. Er að verða 9 ára. Hún vill skrifa bæði strákum og stelpum. Áhugamál eru mörg. Sigurður Unnar Einvarðsson, Frostaskjóli 13, 107 Reykjavík. Strákar 9-11 ára. Áhugamál: íþróttir. Unnur Björk Garðarsdóttir, Sólheimahjá- leigu, Mýrdal, 871 Vík. 10-13 ára. Enga letingja! íris Björg Guðbjartsdóttir, Sveinsstöðum,, Klofningi, 871 Búðardal. 14-16 ára. Er sjálf 15 ára. Áhugamál: íþróttir, dýr, pennavinir og fleira. Rósa Vigfúsdóttir, Eystri-Skógum, A- Eyjafjöllum, Rang. 13-16 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Tónlist, diskótek, sætir strákar og fleira. Þórdís Ómarsdóttir, Mávakletti 13, 310 Borgarnesi. Strákar 13-15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Tónlist, dikótek, skátar og fleira. Birna Blöndal, Háaleitisbraut 115, 108 Reykjavík. 8-10 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Kettir, tónlist og bréfa- skipti. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Einu sinni var minkur sem átti heima uppi í hlíð. Það var minkafjöl- skylda. Hjónin áttu sjö yrðlinga. Einu sinni var móðirin að fræða börnin sín. Hún sagði að fyrir neðan hlíðina væri skóli þar sem mennirnir væru að læra allt milli himins og jarðar svo að þeir fengju vitneskju um heiminn. Nú voru yrðlingarnir forvitnir. Þeir ætluðu að fara að búa sig og hlaupa niður í skólann og verða vitrir. En þá kom móðir þeirra og spurði hvað þeir ætluðu að fara að gera. „Við erum að fara að læra í dag og verða vitrir. “ „Nei, það megið þið ekki. Þið verð- ið skotnir niður á augnabliki.“ „Skotnir niður! Hvað er nú það?“ sögðu þeir. „Sko, sjáið nú til. Við erum dýr og við borðum egg, fugla og margt fleira sem við verðum að fá til að lifa eins og mennirnir. En þeir vilja ekki að við lifum, því að við gerum þeim ekkert gagn. Svo þá bara drepa þeir okkur. Eg get sagt ykkur það að margir vinir okkar og frændur hafa verið skotnir- Og nú misstu allir ungarnir áhuga a að verða vitrir. NEMA einn. Það var sá yngsti. Þegar allir voru farnir að sofa þá var hann sá eini í fjölskyldunm sem var vakandi. Hann strauk út og hljóp niður í skólann og svaf þar þang' að til það var kominn morgunn. Þá f°r hann á stjá en öll mannabörnin sögðu- „Náið í Árna og byssuna. Hann getur skotið hann.“ Þá varð yrðlingurinn svo hræddur að hann hljóp inn í skafl og út aftur hinum megin og alla leið heim. Hann sagði mömmu sinni frá öllu saman og systkinum sínum líka. Mamma skammaði hann svolítið. Svo gægðist hún út og sá tvo karla með byssu vera að leita að barninu sínu. Þá sagði hún og þakkaði Dýraguði fyrir: „Guði sé lof, að Dýraguð leyfði syninum rnínum að lifa þótt hann væri óþekkur.“ Viktoría Rán ÓlafsdóU'r 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.