Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 17

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 17
Skeleggur sk^arhöggsmaður Texti: Olav Norheim og Hákon Aasnes Teikningar: Hákon Aasnes 57. ( leikfangadeildinni veröa margir yfir sig ánægöir þegar jólasveinninn gefur bílabrautir, dúkkuvagna og allt hvaö eina á báöar hendur. — Þaö er gaman aö vera í hlutverki jólasveins. Allir verða svo glaðir. 58. En hver kemur þarna? Bjössa bregður í brún þegar hann sér Óla Skógfell koma inn í verslun- ina. Bjössi dregur húfuna langt niöur á enni og lit- ast um eftir gjöf sem hæfi. 61. Það verður hávaöi og hamagangur viö af- greiösluboröiö þegar viöskiptavinir koma glaðir og ánægðir meö gjafir sem þeir eru kraföir um Qreiöslu á! — Þetta er meira svindliö. Hér kem ég ekki aftur. 62. — Ekki taka kubbana mína, segir lítil stúlka skælandi. — Ég fékk þessa veiöistöng aö gjöf og þú rétt ræöur. . ., þrumar maður nokkur. — Ég fékk aðeins öngla. Mismuniö þiö viðskiptavinum ykkar eöa hvaö? 59. Á nokkuð betur við en lítið, skreytt jólatré? — þó aö það sé úr plasti. . . — Þakka þér fyrir, þetta er Ijómandi góö gjöf, segir Óli og hlær. 60. En afgreiðslustúlkunni er ekki hlátur í hug þegar frú Tóta neitar að borga vöfflujárnið. — Auðvitaðverðurþúaðborga. . .— Áaðborga það sem jólasveinninn færir fólki? Þvílíkt hneyksli. Næst verður líklega að greiða aðgangseyri að búð- um! 63. Verslunareigandinn svitnar og rífur í hár sér. — Þvílíkt og annað eins! Hvers konar sveinki er Það sem ég hef fengið? Hann er á góðri leið með 3ð eyðileggja jólasöluna. 64. Nú eru góð ráð dýr! Sannarlega dýr! Alfinnur Alltfjörð verslunareigandi getur ekki annað en samsinnt viðskiptavinunum. — Þetta er misskiln- ingur. Þið eigið að sjálfsögðu þessa hluti. Gjöf er gjöf. 16 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.