Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 25

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 25
^Sa Heiður Rúnarsdóttir ”Jú, svolítið. Voðinn er vís ef þeir lePPa inn fyrir.“ á pSa ^e'ður segir okkur frá því að ■ • ^Sússtöðum sé félagsmiðstöð í nef •ra ^°tets Valaskjálfar. Hún .nist Undirheimar og er opin 'SVar í viku á veturna. A snmrin er hún sjaldan opin því að þá er hótelið tr'n ^ 8estum- Diskótekið getur hreuflað þá. í lok júli voru Undir- r ,ltriar aðeins opnir á fimmtudögum frakl. 17-21.30 ^ >T. Asa Heiður er fædd og uppalin gilsstöðum. Hún segir að þar sé mjög gott að búa, krakkar séu hress- ir og skemmtilegir. Hún er þó ekki viss um að eiga þar heima í framtíð- inni, ætlar bara að láta það koma í ljós. Á veturna æfir hún djassballett og fimleika. En á hvaða tónlistarmönnum hef- ur hún mest dálæti? „Tínu Turner, Cyndi Lauper, Van Halen, Dio og fleiri góðum rokkur- um,“ svarar hún að bragði. — Hefurðu ferðast mikið í sum- ar? „Nei, ekki get ég sagt það. Ég hef aðeins farið í tvær útilegur með krökkunum. Það var ofsalega gam- an.“ — Hefurðu farið til útlanda? „Já, fjórum sinnum. Tvisvar sinn- um til Bandaríkjanna og jafnoft til Þýskalands. Mér þótti miklu skemmtilegra í Flórída í Bandaríkj- unum þar sem við vorum. Þar var betra veður og auðveldara að liggja í sólbaði.“ Ása Heiður getur hugsað sér mörg störf í framtíðinni. Hana langar mik- ið til að vera fararstjóri erlendis, danskennari, ljósmyndari og fata- hönnuður. „En þetta verður auðvit- að allt að koma í ljós,“ bætir hún við. „Manni getur snúist hugur áður en kemur að því að starfa í þjóðfélag- inu.“ — Hvernig finnst þér að búa í svona mikilli fjarlægð frá höfuðborg- inni? „Ég finn lítið fyrir því. Ég fer einu sinni í mánuði til Reykjavíkur vegna tannréttinga og finnst bara gaman að fljúga á milli. Það er alltaf gaman að koma til borgarinnar því að ég á mik- ið af skyldmennum og kunningjum þar.“ í lok samtalsins biðjum við Ásu Heiði að lýsa prinsinum sínum. Hún þarf ekki að hugsa sig lengi um, segir að hann sé vingjarnlegur, hress og sætur. Hann er hávaxinn með brún augu og herðabreiður. Algjört æði! Hún bætir svo við að útlitið segi ekki allt, innrætið skipti jafnmiklu máli. Margir strákar geti verið al- gjörir aular þó að þeir séu sætir. Með það kveðjum við Ásu Heiði og þökkum fyrir spjallið. iVii€mo|jyi iImj uqiis uy occlir oudlvqr 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.