Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 36

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 36
S K £>*=* oo Cmí \C — Þjónn! Það er fluga i súpunni minni! — Húrra! Þá er vorið komið. . . — Veist þú af hverju Hafnarfjarðar- brandararnir eru orðnir svona lélegir? — Nei. — Af því að þeir eru farnir að semja þá sjálfir! — Veistu hvað litli broddgölturinn sagði þegar hann rakst á kaktusinn? — Ert þetta þú, mamma? — Af hverju þrýstir þú rakkústinum í andlitið á litla bróður þínum? — Ég er að venja hann við svo að honum bregði ekki þegar pabbi kyssir hann góða nótt. — Af hverju ertu að gefa kettinum fuglafóður? — Það er fyrir kanarífuglinn, hann er í maganum á kettinum. — Pabbi, ég vil fá blöðruna í miðjunni, þessa með skrítna andlitið. Gamall tannlaus maður sat í lestarklefa og hlustaði áhyggjufullur á smábarn sem vældi og grét. — Þú ættir að vera heima með barn- ið svona lasið, sagði hann við móður- ina. Það getur smitað fólk. — Þú mættir nú vera feginn ef það smitaði þig, svaraði hún. Það er að taka tennur. — Nú hef ég leitað um allt tjaldsvæðið og hvergi er vatn að finna! Virðuleg frú: — Getur þú bölvað, svona lítill og snyrtilegur strákur? — Nei, ekki alveg nógu vel, en þú ættir að heyra í honum Nilla. Nilli, komdu hingað og bölvaðu fyrir góðu konuna. Tveir strákar sátu og grobbuðu af feðr- um sínum. — Hefur þú heyrt um Ameríku, spurði annar. Pabbi byggði hana. — Það var nú ekkert, ansaði hinn. En hefur þú heyrt um Dauðahafið? Pabbi minn drap það. — Hæ, lögga. Hjólinu mínu hefur verið stolið. — Var lukt á því? — Nei. — Var bjalla á því? - Nei. — Þá verður þú að greiða 1000 króna sekt. í smábæ í Svíþjóð rigndi eins og væri úr fötu og maður nokkur l®1 skjóls undir skyggni á húsi í þann 11111 sem húsfrúna bar að. — Þvílíkt úrfelli, sagði maðurm þetta minnir á Syndaflóðið. — Á hvað? spurði konan. . — Á Syndaflóðið, þú manst. • • og örkin og það allt. . . » — Nei, ég hef ekkert heyrt uffl Pn en við höfum raunar ekki fengið bló 1 í nokkra daga, sagði konan. (Þýtt úr norsku. Norðmenn hafajat|ia _ Svía sem persónur í slíkum skrít u — og öfugt. . .) ✓ • 9 — Hvað heita foreldrar þin'r spurði afgreiðslustúlkan Pétur litla- — Mamma og pabbi, svaraði Pétut' Hans: — Við hittumst þá hér Þe?af klukkuna vantar stundarfjórðung íseX' Óli: — En ég hef ekki klukku. ^ Hans: — Fylgstu bara með Þe-a kirkjuklukkan slær sex og komdu s'0 litlu áður. Amma: — í gær voru tvær kökusneió ar í skápnum. Nú er aðeins ein eftit- Marteinn: — Ein eftir, fínt. Það va^ svo dimmt í gær að ég sá ekki neiU eina. Jói litli kom hlaupandi inn og sagði- — Mamma! Óli var að gleypa Au§ . en þú þarft ekki að vera hrædd, ég ga honum eina skeið af skordyraeitri. Tveir hundar voru á gangi í eyðimöÁ' Þá varð öðrum að gelti: — Ef ég finn ekki staur innan nok urra mínútna spræni ég á mig. — Ég þvæ bílinn minn aöeins einu sinni á ári en þá geri ég þaö vel og vandlega! 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.