Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 49

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 49
1- Eitt sinn var bóndi nokkur og bjó á Þela- rnörk. Hann átti myndarlegt býli og búpening en hver ógæfan gekk yfir hann eftir aðra og hann varð fátækari ár frá ári. Að lokum hlaut hann að selja það sem hann átti eftir. 3-— Góðan daginn, sagði bóndinn, ert þú nágranni minn? Eg hélt að enginn byggi hér í grennd. — Þarna sérð þú bæinn minn, sagði ókunni maðurinn. Bóndinn leit þangað sem maðurinn benti og var þar víst og vissulega bóndabær, reisulegur og ríkmannlegur 7- en hafði enginn verið þar áður. Bóndinn áttaði sig á að sá væri ekki af þessum heimi. Bóndinn og haugbúinn 2. Það var lítils virði og fyrir það gat hann ekki keypt annað en afskekkt eyðibýli. Hann vann hörðum höndum við að lagfæra hús og byggja gripahús. Dag nokkurn er hann gekk til vinnu mætti hann manni sem hann hafði aldrei séð áður. — Góðan dag, granni sæll, sagði sá. 4. Hann var þó alveg óttalaus. Hann bauð grannanum inn og gaf honum að drekka. — Einn er sá hlutur, sagði granninn, sem þú verður að fara að mínum vilja með. Þú verður að flytja gripahúsið því að það er í vegi mínum. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.