Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1987, Page 49

Æskan - 01.06.1987, Page 49
1- Eitt sinn var bóndi nokkur og bjó á Þela- rnörk. Hann átti myndarlegt býli og búpening en hver ógæfan gekk yfir hann eftir aðra og hann varð fátækari ár frá ári. Að lokum hlaut hann að selja það sem hann átti eftir. 3-— Góðan daginn, sagði bóndinn, ert þú nágranni minn? Eg hélt að enginn byggi hér í grennd. — Þarna sérð þú bæinn minn, sagði ókunni maðurinn. Bóndinn leit þangað sem maðurinn benti og var þar víst og vissulega bóndabær, reisulegur og ríkmannlegur 7- en hafði enginn verið þar áður. Bóndinn áttaði sig á að sá væri ekki af þessum heimi. Bóndinn og haugbúinn 2. Það var lítils virði og fyrir það gat hann ekki keypt annað en afskekkt eyðibýli. Hann vann hörðum höndum við að lagfæra hús og byggja gripahús. Dag nokkurn er hann gekk til vinnu mætti hann manni sem hann hafði aldrei séð áður. — Góðan dag, granni sæll, sagði sá. 4. Hann var þó alveg óttalaus. Hann bauð grannanum inn og gaf honum að drekka. — Einn er sá hlutur, sagði granninn, sem þú verður að fara að mínum vilja með. Þú verður að flytja gripahúsið því að það er í vegi mínum. 49

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.