Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 28

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 28
OKKAR A \lll l l Nafn: Hanna Dóra Björnsdóttir Fæðingardagur og ár: 30. desember 1974 Stjörnumerki: Steingeit Skóli: Gagnfræðaskóli Sauðárkróks Bestu vinir: Anna Birna og Júlíana I Áhugamál: Hestar, bréfaskipti og körfu- bolti Eftirlætis: -íþróttamaður: Kristján og Kristjana Arabörn -popptónlistarmaður: Madonna -leikari: Bill Cosby -rithöfundur: Auður Haraldsdóttir (Baneitrað samband á Njálsgötunni) -sjónvarpsþáttur: Sjúkrahúsið í Svarta- skógi -útvarpsþáttur: Næturvakt Rásar 2 -matur: Kjúklingabitar -dýr: Hestar, hundar og páfagaukar -bflategund: Galant -litur: Blár -námsgrein í skólanum: Handmennt og myndmennt Leiðinlegasta námsgrein: Undantekn- ingarlaust samfélagsfræði Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur og föstudagur Bestu kostir vina: Að hafa áhuga á hest- um Háttatími: 23.00 — 1.00 Það land sem mig langar mest til að heim- sækja: Þýskaland Það sem mig langar til að verða: Dýra- læknir Draumamaðurinn: Tveim árum eldri en ég, ljósskolhærður, vel vaxinn, hefur áhuga á hestum og er oftast í góðu skapi. Nafn: Guðbjörg Ósk Hjartardóttir Fæðingardagur og ár: 10. ágúst 1972 Stjörnumerki: Ljónið Skóli: Hólmavíkurskóli Bestu vinir: Binna, Kata og Viktoría Áhugamál: Hestar og íþróttir Eftirlætis: -íþróttamaður: Enginn sérstakur -leikari: Don Johnson -popptónlistarmaður: Madonna -rithöfundur: Margit Sandemo -sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir -útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 -matur: Svínakjöt. Eftirmatur: ís og ávextir -dýr: Hestar og hundar -bflategund: BMW -litur: (fl(Svartur og bleikur -námsgrein: Leikfimi og teiknun Leiðinlegasta námsgrein: Stærðfræði Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Bestu kostir vina: Að vilja „flippa út“ Leiðinlegast í fari vina: Að vera mont- hanar Háttatími: Misjafnt Það land sem mig langar mest til að heim- sækja: Þýskaland Það sem mig langar til að verða: Ekki ákveðið Draumamaðurinn: 1.70 m á hæð, skol- hærður og með gráblá augu. Nafn: Anna María Sigurgísladóttir Fæðingardagur og ár: 26. ágúst 1975 Stjörnumerki: Meyjan Skóli: Sólgarður Bestu vinir: Edda og Auður Áhugamál: Hestar, fimleikar, hjólreiðar Eftirlætis: -íþróttamaður: Ásgeir Sigurvinsson og Kristján Arason -popptónlistarmaður: Simon Le Bon og Sandra -leikari: Sigurður Sigurjónsson og Edda Björgvinsdóttir -rithöfundur: Ármann Kr. Einarsson og Andrés Indriðason -sjónvarpsþáttur: Dallas og Kolkrabb- inn -útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 -matur: Hamborgarar. Eftirmatur: Is -dýr: Hestar og kettir -bflategund: Ford Escort -litur: Grár -námsgrein í skólanum: íslenska Leiðinlegasta námsgrein: Teiknun Besti dagur vikunnar: Þriðjudagur Leiðinlegasti dagur: Fimmtudagur Bestu kostir vina: Að þeir séu skemmti- legir Leiðinlegast í fari vina: Þegar þe,r skrökva upp á mann! Háttatími: 10.30-12.00 Það land sem mig langar mest til að heim* sækja: Danmörk, England og Noregut Það sem mig langar til að verða: Hár- greiðsludama Draumamaður: Dökkhærður með blá augu, skemmtilegur og traustur 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.