Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.06.1987, Qupperneq 28

Æskan - 01.06.1987, Qupperneq 28
OKKAR A \lll l l Nafn: Hanna Dóra Björnsdóttir Fæðingardagur og ár: 30. desember 1974 Stjörnumerki: Steingeit Skóli: Gagnfræðaskóli Sauðárkróks Bestu vinir: Anna Birna og Júlíana I Áhugamál: Hestar, bréfaskipti og körfu- bolti Eftirlætis: -íþróttamaður: Kristján og Kristjana Arabörn -popptónlistarmaður: Madonna -leikari: Bill Cosby -rithöfundur: Auður Haraldsdóttir (Baneitrað samband á Njálsgötunni) -sjónvarpsþáttur: Sjúkrahúsið í Svarta- skógi -útvarpsþáttur: Næturvakt Rásar 2 -matur: Kjúklingabitar -dýr: Hestar, hundar og páfagaukar -bflategund: Galant -litur: Blár -námsgrein í skólanum: Handmennt og myndmennt Leiðinlegasta námsgrein: Undantekn- ingarlaust samfélagsfræði Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur og föstudagur Bestu kostir vina: Að hafa áhuga á hest- um Háttatími: 23.00 — 1.00 Það land sem mig langar mest til að heim- sækja: Þýskaland Það sem mig langar til að verða: Dýra- læknir Draumamaðurinn: Tveim árum eldri en ég, ljósskolhærður, vel vaxinn, hefur áhuga á hestum og er oftast í góðu skapi. Nafn: Guðbjörg Ósk Hjartardóttir Fæðingardagur og ár: 10. ágúst 1972 Stjörnumerki: Ljónið Skóli: Hólmavíkurskóli Bestu vinir: Binna, Kata og Viktoría Áhugamál: Hestar og íþróttir Eftirlætis: -íþróttamaður: Enginn sérstakur -leikari: Don Johnson -popptónlistarmaður: Madonna -rithöfundur: Margit Sandemo -sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir -útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 -matur: Svínakjöt. Eftirmatur: ís og ávextir -dýr: Hestar og hundar -bflategund: BMW -litur: (fl(Svartur og bleikur -námsgrein: Leikfimi og teiknun Leiðinlegasta námsgrein: Stærðfræði Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Bestu kostir vina: Að vilja „flippa út“ Leiðinlegast í fari vina: Að vera mont- hanar Háttatími: Misjafnt Það land sem mig langar mest til að heim- sækja: Þýskaland Það sem mig langar til að verða: Ekki ákveðið Draumamaðurinn: 1.70 m á hæð, skol- hærður og með gráblá augu. Nafn: Anna María Sigurgísladóttir Fæðingardagur og ár: 26. ágúst 1975 Stjörnumerki: Meyjan Skóli: Sólgarður Bestu vinir: Edda og Auður Áhugamál: Hestar, fimleikar, hjólreiðar Eftirlætis: -íþróttamaður: Ásgeir Sigurvinsson og Kristján Arason -popptónlistarmaður: Simon Le Bon og Sandra -leikari: Sigurður Sigurjónsson og Edda Björgvinsdóttir -rithöfundur: Ármann Kr. Einarsson og Andrés Indriðason -sjónvarpsþáttur: Dallas og Kolkrabb- inn -útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 -matur: Hamborgarar. Eftirmatur: Is -dýr: Hestar og kettir -bflategund: Ford Escort -litur: Grár -námsgrein í skólanum: íslenska Leiðinlegasta námsgrein: Teiknun Besti dagur vikunnar: Þriðjudagur Leiðinlegasti dagur: Fimmtudagur Bestu kostir vina: Að þeir séu skemmti- legir Leiðinlegast í fari vina: Þegar þe,r skrökva upp á mann! Háttatími: 10.30-12.00 Það land sem mig langar mest til að heim* sækja: Danmörk, England og Noregut Það sem mig langar til að verða: Hár- greiðsludama Draumamaður: Dökkhærður með blá augu, skemmtilegur og traustur 28

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.