Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 19

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 19
og fór með þeim inn. Henni þótti dálítið skrítið að dvergarnir voru stærri en hún. í sögunni um Mjallhvít voru dvergarnir pínulitlir. En þessir eru bara öðruvísi, hugsaði hún. i- H?1 hljóp eins og hún ætti *'ð að leysa. un vissi ekkert hvert hún fór, un vildi bara forða sér em lengst í burtu. un hljóp yfir tún yfir marga skurði. un hljóp yfir tvær ^ferðargötur og upp á hæð. I Un kom að afar stóru húsi. ^óngum það var garður fallegum blómum. j-óa var hræðilega þreytt. enni var líka heitt í sólinni. un lagðist út af blómunum. § steinsofnaði. ^íún vaknaði við að einhver Var að hvísla. Hún opnaði augun og sá hóp af gömlum mönnum sem stóðu hringinn í kringum hana. Þeir voru næstum allir með skegg alveg eins og dvergar. Nú er ég Mjallhvít og þetta eru dvergarnir, hugsaði Lóa. Ertu lasin, litla vina? spurði einn dvergurinn. — Nei, ég er á flótta undan vondu drottningunni, sagði Lóa. — Hún er eitthvað rugluð eftir svefninn, sagði annar. — Komdu bara inn með okkur og jafnaðu þig, bætti hann við. Lóa reis á fætur Dvergarnir fóru með hana inn í herbergi. Hún fékk að leggja sig upp í rúm. Þeir voru ósköp góðir við hana, sérstaklega einn lítill með sítt, hvítt skegg. Hurðin var opin í hálfa gátt og Lóa heyrði að einhverjir voru að tala fyrir utan. Allt í einu birtist gömul kona í dyragættinni. Hún hélt á epli í hendinni. Hana nú, þarna er nornin komin. Nú verð ég að passa mig, hugsaði Lóa. — Blessuð litla stúlkan. Má ekki bjóða þér epli, sagði nornin. Ég má ekki borða eplið, það er ábyggilega eitrað, hugsaði Lóa. En hún var bara svo svöng að hana verkjaði í magann. Það var svo langt síðan hún hafði borðað. Hana dauðlangaði í eplið. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.