Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 40
Héðinn Steingrímsson,
heimsmeistari í skák,
í viðtali
íslendingar eiga afburöamenn á
mörgum sviöum og kannski
fleiri en aörar þjóöir miðað við
íbúatölu. Héöinn Steingrímsson
12 ára Reykvíkingur bættist í
afrekshóp okkar þegar hann
varö heimsmeistari í skák barna
yngri en 12 ára nú í sumar.
Mótiö fór fram í Puerto Rico.
Héöinn er þriöji (slendingurinn
sem vinnur heimsmeistaratitil í
skák. Á undan honum hafa þeir
Jón L. Árnason og Hannes
Hlífar Stefánsson orðiö
heimsmeistarar í sínum flokki.
Jón L. varö heimsmeistari
sveina fyrir nákvæmlega 10
árum og Hannes Hlífar nú í vor.
Viðtal viö Hannes birtist í
síðasta blaöi Æskunnar.
Héðinn hefur dvalist í sveit síðastlið-
in þrjú sumur í Efri-Tungu í Vestur-
Barðastrandarsýslu. Hann fór í sveit-
ina strax og skóla lauk í vor en fékk svo
frí í mánuð til að keppa á heimsmeist-
aramótinu í Puerto Rico.
„Ég var ákveðinn í að gera mitt besta
á rnótinu," segir hann í viðtali við Æsk-
una. „Ég gerði mér engar vonir fyrir-
fram um ákveðið sæti enda hafði ég
aldrei áður teflt við mótherjana. Guð-
mundur Sigurjónsson stórmeistari tók
mig í nokkra tíma áður en ég hélt utan
en mamma fór með sem fararstjóri.
Keppendur á mótinu voru að mig
minnir 27 og ég tefldi við 10 þá sterk-
ustu. íslenska skáksambandinu var
boðið að senda keppendur á þetta mót
og ég fór einn.“
— Varstu nokkuð kvíðinn að tefla
við þessa stráka?
„Nei, alls ekki. Ég tók þessu öllu
með jafnaðargeði. Égvissi þófyrirfram
að nokkrir ,af sterkustu strákunum á
mótinu voru með fleiri ELO-stig en ég.
Erfiðasta skákin sem ég tefldi var við 11
ára dreng frá Rúmeníu. Hann er at-
vinnuskákmaður og gerir ekkert annað
en að tefla og læra tungumál. Pabbi
hans skipuleggur skákmót um allan
heim.“
— Hvað er framundan hjá þér í
skáklistinni?
„Jóhann Þórir, sem gefur út tíma-
ritið Skák, bauð mér að tefla á alþjóð-
legu móti sem haldið verður í Ólafsvík í
haust. Ég er eiginlega búinn að þiggja
boðið.“
að
bæjum. Þeir hafa ekkert á móti þ'1
reyna sig við heimsmeistarann.
Én hvað getur Héðinn sagt 0'
meira úr sveitinni? Til hvaða 'er
gengur hann?
„Þaðeralltafnógaðgera. Égfer '
alltaf í fjósið klukkan átta á morgna^
og þvæ júgrin á beljunum áður
mjaltavélarnar eru látnar á þau; »
snýst maður eitt og annað eftir þ'1
til fellur.“ . a
— Er ekki erfitt að þurfa að 'a
svona snemma? _ - ftor
„Nei, ég finn ekkert fyrir þvl-
fyrr, þegar þurfti að handmjólka >
ar, vaknaði fólk kl. 6 því að þa
lengri tíma að mjólka.“ ga
— Geturðu hugsað þér að 'e
bóndi? , pað
„Já, það get ég vel hugsað mer.
væri líklega ekki svo galið að ver
sleppubóndi að auki. Þeir fá 25.0
fyrir tunnuna af hrognum." , , ,
Héðinn segist hafa mest dálasti a ' ^
af öllum dýrum. Hann kann mjög '
við þær. — En hvaða áhugamál á 13
önnur en skáklistina? yjð
„Mér finnst gaman að fótbolta. ,
strákarnir spörkum oft í bolta ne
sveitinni."
Nokkrum dögum áður en þetta sa
tal var tekið hafði Héðinn orðið >
því óláni að togna á hendi í fótbolta
svo að hann þurfti að hafa hana í g'P^
Ég spurði næst hvort hann tefldi mlir
á meðan hann væri slæmur í hendinrL^
„Nei, alls ekki,“ svarar hann ^
bragði. „Ég nota heilann í skák-
hann er í lagi er mér borgið."
Teflir við
bændurna
Héðinn kveðst lítið tefla í sveitinni.
Fáir gefa sig að því í Efri-Tungu. Hann
teflir einkum við bændurna á næstu
Hefur teflt á mörgun1
mótum
Talið berst aftur að heimsmeistar3
tótinu. ,zj.
„Jú, ég get ekki neitað því að það L
40