Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 40

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 40
 Héðinn Steingrímsson, heimsmeistari í skák, í viðtali íslendingar eiga afburöamenn á mörgum sviöum og kannski fleiri en aörar þjóöir miðað við íbúatölu. Héöinn Steingrímsson 12 ára Reykvíkingur bættist í afrekshóp okkar þegar hann varö heimsmeistari í skák barna yngri en 12 ára nú í sumar. Mótiö fór fram í Puerto Rico. Héöinn er þriöji (slendingurinn sem vinnur heimsmeistaratitil í skák. Á undan honum hafa þeir Jón L. Árnason og Hannes Hlífar Stefánsson orðiö heimsmeistarar í sínum flokki. Jón L. varö heimsmeistari sveina fyrir nákvæmlega 10 árum og Hannes Hlífar nú í vor. Viðtal viö Hannes birtist í síðasta blaöi Æskunnar. Héðinn hefur dvalist í sveit síðastlið- in þrjú sumur í Efri-Tungu í Vestur- Barðastrandarsýslu. Hann fór í sveit- ina strax og skóla lauk í vor en fékk svo frí í mánuð til að keppa á heimsmeist- aramótinu í Puerto Rico. „Ég var ákveðinn í að gera mitt besta á rnótinu," segir hann í viðtali við Æsk- una. „Ég gerði mér engar vonir fyrir- fram um ákveðið sæti enda hafði ég aldrei áður teflt við mótherjana. Guð- mundur Sigurjónsson stórmeistari tók mig í nokkra tíma áður en ég hélt utan en mamma fór með sem fararstjóri. Keppendur á mótinu voru að mig minnir 27 og ég tefldi við 10 þá sterk- ustu. íslenska skáksambandinu var boðið að senda keppendur á þetta mót og ég fór einn.“ — Varstu nokkuð kvíðinn að tefla við þessa stráka? „Nei, alls ekki. Ég tók þessu öllu með jafnaðargeði. Égvissi þófyrirfram að nokkrir ,af sterkustu strákunum á mótinu voru með fleiri ELO-stig en ég. Erfiðasta skákin sem ég tefldi var við 11 ára dreng frá Rúmeníu. Hann er at- vinnuskákmaður og gerir ekkert annað en að tefla og læra tungumál. Pabbi hans skipuleggur skákmót um allan heim.“ — Hvað er framundan hjá þér í skáklistinni? „Jóhann Þórir, sem gefur út tíma- ritið Skák, bauð mér að tefla á alþjóð- legu móti sem haldið verður í Ólafsvík í haust. Ég er eiginlega búinn að þiggja boðið.“ að bæjum. Þeir hafa ekkert á móti þ'1 reyna sig við heimsmeistarann. Én hvað getur Héðinn sagt 0' meira úr sveitinni? Til hvaða 'er gengur hann? „Þaðeralltafnógaðgera. Égfer ' alltaf í fjósið klukkan átta á morgna^ og þvæ júgrin á beljunum áður mjaltavélarnar eru látnar á þau; » snýst maður eitt og annað eftir þ'1 til fellur.“ . a — Er ekki erfitt að þurfa að 'a svona snemma? _ - ftor „Nei, ég finn ekkert fyrir þvl- fyrr, þegar þurfti að handmjólka > ar, vaknaði fólk kl. 6 því að þa lengri tíma að mjólka.“ ga — Geturðu hugsað þér að 'e bóndi? , pað „Já, það get ég vel hugsað mer. væri líklega ekki svo galið að ver sleppubóndi að auki. Þeir fá 25.0 fyrir tunnuna af hrognum." , , , Héðinn segist hafa mest dálasti a ' ^ af öllum dýrum. Hann kann mjög ' við þær. — En hvaða áhugamál á 13 önnur en skáklistina? yjð „Mér finnst gaman að fótbolta. , strákarnir spörkum oft í bolta ne sveitinni." Nokkrum dögum áður en þetta sa tal var tekið hafði Héðinn orðið > því óláni að togna á hendi í fótbolta svo að hann þurfti að hafa hana í g'P^ Ég spurði næst hvort hann tefldi mlir á meðan hann væri slæmur í hendinrL^ „Nei, alls ekki,“ svarar hann ^ bragði. „Ég nota heilann í skák- hann er í lagi er mér borgið." Teflir við bændurna Héðinn kveðst lítið tefla í sveitinni. Fáir gefa sig að því í Efri-Tungu. Hann teflir einkum við bændurna á næstu Hefur teflt á mörgun1 mótum Talið berst aftur að heimsmeistar3 tótinu. ,zj. „Jú, ég get ekki neitað því að það L 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.