Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 48

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 48
Fiskisæld í fjal latjörn 9. Á Jónsmessunótt hraöaöi Fengur sér til fjalls. Hann þóttist vita að þá yrði hann nokkurs áskynja. Þegar hann kom aö tjörninni heyrði hann sáran grát og kveinstafi. Þaö voru haugbúar. Þeir tóku ofan hatta sína og uröu þá sýnilegir. Texti: Johannes Farestveit Teikningar: Solveig Muren Sanaen 10. Haugbúarnir hrópuöu og skræktu: — llltgerö- ir þú okkur, kristni maður, þú varnaðir okkur aö- gangs aö tjörninni með því aö dreifa vígðri mol um hana. — Verr fór ykkur, sagöi Fengur. Þiö tók- uö allan fiskinn frá mér. — Viö eigum bæði tjörn- inaog fiskinn, sögöu þeir, líkaþann erfyrst fékkst. 12. Áöur tók hann þó loforð af haugbúum um aö gera sér engan grikk. Frá þessum degi uröu Fengur Fiskisæll og haugbúar góðir vinir og hann fékk að veiða eins mikið og hann vildi um sína daga. 1ÍM/7^ 11. — Þú nefndir nafn Drottins yfir honum og Þvl var okkur ekki unnt aö ná honum frá þér. En fiska færð þú nú sem vilt ef þú rýfur hringinn, sögðu haugbúar. Fengur sópaði burt moldinni á klöpp- inni svo aö þeir kæmust að tjörninni. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.