Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 50

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 50
FORVITNILEGT OG FRÓÐLEGT í okkar hluta heimsbyggðarinnar liggja fuglarnir á eggjunum til að halda hita á þeim en í heitari löndum þurfa þeir að sjá til þess að halda hitanum í skefjum. Hvítvængjaða dúfan, sem gerir sér hreiður úr greinum efst uppi á kaktus í Arizona eyðimörkinni, liggur á eggjum sínum til þess að koma í veg fyrir að hit- inn á þeim fari yfir 39.5 stig. Þetta tekst vegna þess að hreiðrið er laust í sér og loft kemst auðveldlega að eggjunum en jafnframt heldur dúfan eggjunum rök- um og við uppgufunina lækkar hitinn á þeim. Lóan í Egyptalandi notar sér líka uppgufun til kælingar. Hún verður oft að unga út eggjum sínum í 50 stiga hita og þegar hitinn stígur hæst grípur hún til þess ráðs að bleyta eggin. Vatnið sækir hún í brjóstfjaðrir sínar. Rauði ofnfuglinn líkir eftir afrísku leirkofunum. Fuglinn verður að fljúga svo sem 1400 ferðir til að byggja sér hreiður! Hreiðurveggirnir eru þykkir, gerðir úr leðju blandaðri með stráum, hárum og taði. Á daginn gleypa þeir Fuglarnir kæla eggin! Margir vefarafuglar gera hreiður sín þannig úr garði að rándýr komist ekki að þeih1- Sumirgerasért.d. neyðarútgang til notkunar ef slanga skyldi birtast við aðaldyrnar. Einstætt geimlistaverk Frakkar ætla að halda 100 ára bygg- ingarafmæli Eiffel turnsins hátíðlegt með því að koma upp fyrsta minnis- merkinu í geimnum. Árið 1989 á Ari- ane-eldflaug að skjóta á loft gervitungli sem frá jörðu mun sjást sem lýsandi hringur á stærð við fullt tungl. Ummál hringsins verður ríflega 24 kílómetrar. Gervitunglið verður gert úr örþunnu plasti og mun því ekki vega nema 500 kg þrátt fyrir stærðina. Tunglið á ekki að flytja með sér tækja- búnað af neinu tagi — tilgangurinn er sá einn að það verði fyrsta listaverkið Á eða minnismerkið úti í geimnum. hringnum verður komið fyrir 100 lo belgjum og verður hver þeirra 6 metraf í þvermál. Þeir verða festir við hringin11 með 240 metra löngum plastþráðuim Gert er ráð fyrir að Eiffel-hringuriU1 verði settur á braut um jörð í 800 k111 100 loftbelgir á24 kflómetra hring verða fyrsta minnismerkið úti í geimnum. Það mun keppa við tunglið um dýrðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.