Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 29

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 29
ÆSKAN Á PATREKSFIRÐI „Töpum ekki stórt! “ ^ ^ðamaður Æskunnar var á ferðalagi estfjörðum í byrjun síðasta mánað- J °§ tók nokkur viðtöi við krakka. Hér það fyrsta en það var tekið á Pat- y sflrði- Öðru nafni nefnist þorpið ®tneyri. Þar búa rúmlega 1000 nns. Patreksfjörður er vestasta kauPtúnið >búí á Vestfjörðum. Flestir arnir hafa lifibrauð sitt af sjávar- ar'e8'- Eitt af kunnustu skáldum okk- r> Jón úr Vör, er fæddur og uppalinn b?r> frá Patreksfirði er stutt að Látra- Jargi, vestasta odda álfunnar og að allatrum vestustu byggð hennar. C Atrákarnir sem rætt var Vlð heita g.U. mundur Rúnar Ævarsson og báð^'ÍH ^ari Gunnarsson. Þeir eru 11 ára. Þeir voru að koma úr undi 0g á leið á knattspyrnuæfingu. by sPurðir sögðust þeir fara í sund á u erJUm degi. Útisundlaug er á staðn- r uðmundur Rúnar fæddist á Pat- es«rði Og ólst þar upp fyrsta aldurs- 8^'á átt' s'^an heima á Bíldudal næstu r’ en fluttist svo aftur til Patreks- arðar. Hann segir að það hafi verið b0it að vera á Bíldudal því að þar se • tU aii'r aiia’ ”^n sv0 kannskl 0 ®a að hér á Patreksfirði sé meira líf § ]ör því að þorpið er stærra. Það eru °stir og gallar við báða staði,“ bætir Qann við. »Mér líkar mjög vel að eiga hérna eeima>“ segir Björgvin. „Krakkarnir st rfágætir °8 ég á marga vini. í sumar 0a ég með pabba mínum við að le a a ðát. Hann heitir Tálkni og er rúm- tQnn. É| mála hann að innan en va °laðutan. Égvinnfrá8—2. Nei.ég há' e^k' enn kva^ Paððl ðorgar mér lt kauP fyrir að aðstoða sig.“ Hvaða áhugamál eigið þið? ^jergvin; „Mér þykirgaman að hestum § rjálsum íþróttum. Stundum leigi ég s er kest til útreiðar. Ég er núna að na fyrir hesti og vonast til að geta ypt hann sem fyrst. Ég æfi flestar Rætt við knattspyrnukappa á Patreksfirði bjartsýnir fótboltakappar. Guðmundur Rúnar og Björgvin Karl Hressir og greinar í frjálsum íþróttum en keppi að- allega í hlaupum." Guðmundur: „Ég hef mestan áhuga á að veiða. Stundum renni ég fyrir silung og lax. Æi, það er frekar erfitt að fá þá til að bíta á. Mér gengur þó betur að beita ormi en flugu.“ — Komið þið oft til Reykjavíkur? „Nei, fremursjaldan. Kannski tvisv- ar sinnum á ári í mesta lagi. Við höfum svo sem ekkert sérstakt að sækja þang- að. Jú, það er alltaf gaman að fara í bíó og leiktækjasali — svona fyrstu dag- ana.“ Eitt skot í þrem leikjum Ég bað strákana næst að segja mér dálítið frá knattspyrnufélagi sínu. „Við æfum með 5. flokki Harðar,“ svara þeir. „Guðmundur er í framlín- unni en Björgvin á miðjunni. Við erum með ágætt lið þó að okkur hafi gengið illa í íslandsmótinu. Við höfum tapað þau þrjú skipti sem við höfum keppt. Okkur gengur þó betur en í fyrra. Við töpum ekki eins stórt!“ — Hafið þið gert mörk í þessum leikjum? Björgvin: „Nei. Ég hef aðeins náð einu góðu skoti á markið í þrem leikjum.“ — Er ekki haldið Vestfjarðamót yngri flokka í knattspyrnu? „Jú, en það er ekki byrjað.“ — Er kvikmyndahús á staðnum? „Já, það eru sýningar tvisvar í viku. Myndirnar eru oft bannaðar yngri en 16 ára. Séu þær bannaðar 12 ára og yngri sleppum við inn og einnig ef við erum í fylgd með einhverjum eldri þegar ald- ursmörkin eru 14 ár.“ — Að lokum. Eru margar sætar stelpur á Patreksfirði? „Við erum ekkert að spá í þær!“ svara strákarnir um hæl — og hverfa á braut þegar við höfum þakkað fyrir samtalið. Það er eins gott að leikmenn Harðar verði ekki of seinir á æfingar. Þeir eru staðráðnir í að ná betri árangri í næstu leikjum. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.