Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1987, Side 29

Æskan - 01.06.1987, Side 29
ÆSKAN Á PATREKSFIRÐI „Töpum ekki stórt! “ ^ ^ðamaður Æskunnar var á ferðalagi estfjörðum í byrjun síðasta mánað- J °§ tók nokkur viðtöi við krakka. Hér það fyrsta en það var tekið á Pat- y sflrði- Öðru nafni nefnist þorpið ®tneyri. Þar búa rúmlega 1000 nns. Patreksfjörður er vestasta kauPtúnið >búí á Vestfjörðum. Flestir arnir hafa lifibrauð sitt af sjávar- ar'e8'- Eitt af kunnustu skáldum okk- r> Jón úr Vör, er fæddur og uppalinn b?r> frá Patreksfirði er stutt að Látra- Jargi, vestasta odda álfunnar og að allatrum vestustu byggð hennar. C Atrákarnir sem rætt var Vlð heita g.U. mundur Rúnar Ævarsson og báð^'ÍH ^ari Gunnarsson. Þeir eru 11 ára. Þeir voru að koma úr undi 0g á leið á knattspyrnuæfingu. by sPurðir sögðust þeir fara í sund á u erJUm degi. Útisundlaug er á staðn- r uðmundur Rúnar fæddist á Pat- es«rði Og ólst þar upp fyrsta aldurs- 8^'á átt' s'^an heima á Bíldudal næstu r’ en fluttist svo aftur til Patreks- arðar. Hann segir að það hafi verið b0it að vera á Bíldudal því að þar se • tU aii'r aiia’ ”^n sv0 kannskl 0 ®a að hér á Patreksfirði sé meira líf § ]ör því að þorpið er stærra. Það eru °stir og gallar við báða staði,“ bætir Qann við. »Mér líkar mjög vel að eiga hérna eeima>“ segir Björgvin. „Krakkarnir st rfágætir °8 ég á marga vini. í sumar 0a ég með pabba mínum við að le a a ðát. Hann heitir Tálkni og er rúm- tQnn. É| mála hann að innan en va °laðutan. Égvinnfrá8—2. Nei.ég há' e^k' enn kva^ Paððl ðorgar mér lt kauP fyrir að aðstoða sig.“ Hvaða áhugamál eigið þið? ^jergvin; „Mér þykirgaman að hestum § rjálsum íþróttum. Stundum leigi ég s er kest til útreiðar. Ég er núna að na fyrir hesti og vonast til að geta ypt hann sem fyrst. Ég æfi flestar Rætt við knattspyrnukappa á Patreksfirði bjartsýnir fótboltakappar. Guðmundur Rúnar og Björgvin Karl Hressir og greinar í frjálsum íþróttum en keppi að- allega í hlaupum." Guðmundur: „Ég hef mestan áhuga á að veiða. Stundum renni ég fyrir silung og lax. Æi, það er frekar erfitt að fá þá til að bíta á. Mér gengur þó betur að beita ormi en flugu.“ — Komið þið oft til Reykjavíkur? „Nei, fremursjaldan. Kannski tvisv- ar sinnum á ári í mesta lagi. Við höfum svo sem ekkert sérstakt að sækja þang- að. Jú, það er alltaf gaman að fara í bíó og leiktækjasali — svona fyrstu dag- ana.“ Eitt skot í þrem leikjum Ég bað strákana næst að segja mér dálítið frá knattspyrnufélagi sínu. „Við æfum með 5. flokki Harðar,“ svara þeir. „Guðmundur er í framlín- unni en Björgvin á miðjunni. Við erum með ágætt lið þó að okkur hafi gengið illa í íslandsmótinu. Við höfum tapað þau þrjú skipti sem við höfum keppt. Okkur gengur þó betur en í fyrra. Við töpum ekki eins stórt!“ — Hafið þið gert mörk í þessum leikjum? Björgvin: „Nei. Ég hef aðeins náð einu góðu skoti á markið í þrem leikjum.“ — Er ekki haldið Vestfjarðamót yngri flokka í knattspyrnu? „Jú, en það er ekki byrjað.“ — Er kvikmyndahús á staðnum? „Já, það eru sýningar tvisvar í viku. Myndirnar eru oft bannaðar yngri en 16 ára. Séu þær bannaðar 12 ára og yngri sleppum við inn og einnig ef við erum í fylgd með einhverjum eldri þegar ald- ursmörkin eru 14 ár.“ — Að lokum. Eru margar sætar stelpur á Patreksfirði? „Við erum ekkert að spá í þær!“ svara strákarnir um hæl — og hverfa á braut þegar við höfum þakkað fyrir samtalið. Það er eins gott að leikmenn Harðar verði ekki of seinir á æfingar. Þeir eru staðráðnir í að ná betri árangri í næstu leikjum. 29

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.