Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 45

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 45
Bon Jovi tríóið frá New York, Beastie Boys, sem tók upp á því að „rabba“ (rap) yfir bárujárnsrokk. Sú blanda heppn- aðist svo vel að Beastie Boys komust efst á marga vestræna vinsældalista. I öðru lagi hafa svokölluð Verndar- samtök foreldra (P.M.C.R.) óvart reynst bárujárninu hjálparhella. Uppistaðan í Verndarsamtökunum er bandarískir öldungardeildarþing- menn og konur þeirra. Verndarsam- tökin skáru fyrir rösku ári upp herör gegn bárujárnsrokki á þeirri for- sendu að það standi fyrir ofbeldi, djöfladýrkun, klámi og andþjóð- félagslegri hugsun. Barátta Verndarsamtakanna þjappaði bárujárnsrokkurum saman, þjappaði öðrum poppmúsíköntum að baki þeim og beindi svo sterku kast- BÁRUJÁRNSROKKIB BREYTIR UM SVIP Þú hefur heyrt „Popplag í G-dúr" með Stuðmönnum og manst áreið- anlega eftir byrjuninni sem er svolítið ólík sjálfu laginu. Hún byggir á sígild- um bárujárnstakti með tilheyrandi „föss“ gítarleik. Ýmsar aðrar hljóm- sveitir, s.s. Tíbrá, Foringjarnir, Gildran og jafnvel A-Ha, leyfa báru- járnstöktum að fljóta með á nýjustu plötum sínum. Ástæðan hlýtur að vera sú að bárujárnstaktar þyki væn- legir til vinsælda. Auknar vinsældir bárujárnstakt- anna má rekja til tveggja atburða. í fyrsta lagi fékk bárujárnið uppreisn æru með stuttu millibili annars vegar hjá pönk- og nýbylgjukynslóðinni og hins vegar hjá breik- og hip-hopp kynslóðinni. I fyrra tilfellinu var það upphafsmaður pönkrokksins, Bret- inn Johnny „Rotten“ Lydon (fyrr- um söngvari Sex Pistols) sem gerði tilraun með að blanda bárujárnstökt- um saman við pönkað krátrokk á síð- ustu plötu hljómsveitar sinnar, P.I.L. I seinna tilfellinu var það hip-hopp Joey Tempest söngvari og framvörður hins vel tennta, brosmilda og fríða hóps Europe frá Svíþjóð Ijósi að bárujárninu að það var a rándýra auglýsingaherferð. . auglýsinguna út úr þessu fári e mildasta útgáfa bárujárnsins, sv kallað amerískt iðnaðarrokk e báruplast. Fulltrúar þess eru. h sveitiráborð við Europe, Poison oy harða Nýstirnin Poison veita Bon Jovi samkeppni um titilinn: Vinsælustu járnsrokkarar Bandaríkjanna Bon Jovi. Rokk þeirra er söngi'3311 ' ballöðukennt og textarnir eru lausir. Liðsmenn báruplastssvei anna leggja töluvert upp úr góðu o liti. Hárið er sítt eins og á öðrum bat rokkurum en þar er oftar en eK ^ snyrt með lit og/eða permanetti hárgreiðslustofu. Báruplastsdei bárurokksins getur því engan vegm ^ fallið undir skilgreiningu Verndat samtakanna á hættulegu bárujarn ■ Fyrir bragðið geta bandarískir fJe miöiar, plötuverslanir, tónleikahal arar og fl., sem eru hlynntir báru- rokki, hampað báruplastinu óhraed ir. Og það gera þeir einmitt af slíKU dugnaði að Europe, Poison °9. 0 | Jovi hafa að undanförnu verið ^ skiptis í efstu sætum bandaríska vm- sældalistans. 44 Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson STELPURNAR 6ERA ÞAÐ GOTT Staða kvenna í poppmúsík er að atna hægt og bítandi. Það sést best Pví kvennahljómsveitir þykja KKi lengur sama furðufyrirbærið og Pe9ar Runaways, F.I.G. og Grýl- rnar voru og hétu fyrir nokkrum arum. Eins færist það mjög í vöxt að Jornsveitir séu að hálfu eða jafnvel ^eirihluta skipaðar konum án þess ð Það þyki sérlega fréttnæmt. Bandaríska popprokksveitin vvednesday Week og ensk-amer- °Ka poppsveitin News From Babel tserri Robert Wyatt syngur með) ®ru báðar skipaðar þremur konum og inum karlmanni. Pað hefur ekki akið athygli að öðru leyti en að báðar 'Jómsveitirnar eru lausar við hinn æmigerða kvennarokkstíl Go- £?’s, Bangles, Grýlanna og ukkulísanna, stíl sem einkennist ? einföldum og átakalausum hljóð- ^mieik en þokkalegri keyrslu. 'nsaeidir Madonnu og Cyn< auper. Þær semja söngva sír Jalfar og gera út á sterka ímynd þ em þær boda sjálfstæði kvenr jUa. Þessar tvær dömur teljast ui uessar mundir vinsælustu poppari uaims, ásamt Brúsa Springsteei og blökkusöngkonunni Whitne M°uston. say Cooper (fyrrum k'nd: 'Kes Oldfield) sér um tónsmíðar ,etningar og flestan hljóðfæraleik ews From Babel. bassaleikari út- hjá Whitney Huston gerir það gott með sálarblönduðu léttpoppi. Whitney Huston er aðeins 23ja ára en á að baki tvær einsöngsplötur. Báðar komust efst á flesta vestræna vinsældalista. Sú fyrri varð sölu- hæsta platan í Bandaríkjunum 1986 og sú seinni virðist ætla að verða sú söluhæsta 1987. Móðir Whitneyjar, Cissy Huston, er allþekkt söngkona í Bandaríkjun- um. Hún hefurm.a.sungiðinnáplöt- ur með Judy Collins, Elvis Presl- ey, Díönu Ross og Pete Seeger. Ýmsir aðrir ættingjar Whitneyjar eru einnig vel kunnirfyrirsöng sinn, m.a. Dianna Warwick sem hefur sungið með Stevie Wonder. Eins og að líkum lætur hitti Whitn- ey margar frægar poppstjörnur strax á unga aldri, t.d. bítilinn Georg Harrison. Whitney söng líka strax á táningsaldri bakraddir á plötum hjá mömmu sinni og Jackson-systkin- unum o.fl. Ásamt söngnum var Whitney at- vinnufyrirsæta í tvö ár eða þar til henni bauðst ’84 hagstæður samn- ingur um einsöngsplötu. Tveimur árum síðar var platan skráð á spjöld poppsögunnar sem söluhæsta jóm- frúarsólóplata frá upphafi. Þrátt fyrir ungan aldur býr Whitney að meiri reynslu og þekkingu á söng en t.a.m. Madonna og Cyndi Lauper. Söng- rödd Whitneyjar er ótrúlega öguð og voldug. Til viðbótar virðist sem blanda hennar á hvítu léttpoppi og svartri sálarmúsík hafi tekist fullkom- lega hvað varðar plötukaupendur af þessum hörundslitum. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.