Æskan - 01.06.1987, Page 48
Fiskisæld
í fjal latjörn
9. Á Jónsmessunótt hraöaöi Fengur sér til fjalls.
Hann þóttist vita að þá yrði hann nokkurs áskynja.
Þegar hann kom aö tjörninni heyrði hann sáran
grát og kveinstafi. Þaö voru haugbúar. Þeir tóku
ofan hatta sína og uröu þá sýnilegir.
Texti: Johannes Farestveit
Teikningar: Solveig Muren Sanaen
10. Haugbúarnir hrópuöu og skræktu: — llltgerö-
ir þú okkur, kristni maður, þú varnaðir okkur aö-
gangs aö tjörninni með því aö dreifa vígðri mol
um hana. — Verr fór ykkur, sagöi Fengur. Þiö tók-
uö allan fiskinn frá mér. — Viö eigum bæði tjörn-
inaog fiskinn, sögöu þeir, líkaþann erfyrst fékkst.
12. Áöur tók hann þó loforð af haugbúum um aö
gera sér engan grikk. Frá þessum degi uröu
Fengur Fiskisæll og haugbúar góðir vinir og hann
fékk að veiða eins mikið og hann vildi um sína
daga.
1ÍM/7^
11. — Þú nefndir nafn Drottins yfir honum og Þvl
var okkur ekki unnt aö ná honum frá þér. En fiska
færð þú nú sem vilt ef þú rýfur hringinn, sögðu
haugbúar. Fengur sópaði burt moldinni á klöpp-
inni svo aö þeir kæmust að tjörninni.
48