Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Síða 36

Æskan - 01.06.1987, Síða 36
S K £>*=* oo Cmí \C — Þjónn! Það er fluga i súpunni minni! — Húrra! Þá er vorið komið. . . — Veist þú af hverju Hafnarfjarðar- brandararnir eru orðnir svona lélegir? — Nei. — Af því að þeir eru farnir að semja þá sjálfir! — Veistu hvað litli broddgölturinn sagði þegar hann rakst á kaktusinn? — Ert þetta þú, mamma? — Af hverju þrýstir þú rakkústinum í andlitið á litla bróður þínum? — Ég er að venja hann við svo að honum bregði ekki þegar pabbi kyssir hann góða nótt. — Af hverju ertu að gefa kettinum fuglafóður? — Það er fyrir kanarífuglinn, hann er í maganum á kettinum. — Pabbi, ég vil fá blöðruna í miðjunni, þessa með skrítna andlitið. Gamall tannlaus maður sat í lestarklefa og hlustaði áhyggjufullur á smábarn sem vældi og grét. — Þú ættir að vera heima með barn- ið svona lasið, sagði hann við móður- ina. Það getur smitað fólk. — Þú mættir nú vera feginn ef það smitaði þig, svaraði hún. Það er að taka tennur. — Nú hef ég leitað um allt tjaldsvæðið og hvergi er vatn að finna! Virðuleg frú: — Getur þú bölvað, svona lítill og snyrtilegur strákur? — Nei, ekki alveg nógu vel, en þú ættir að heyra í honum Nilla. Nilli, komdu hingað og bölvaðu fyrir góðu konuna. Tveir strákar sátu og grobbuðu af feðr- um sínum. — Hefur þú heyrt um Ameríku, spurði annar. Pabbi byggði hana. — Það var nú ekkert, ansaði hinn. En hefur þú heyrt um Dauðahafið? Pabbi minn drap það. — Hæ, lögga. Hjólinu mínu hefur verið stolið. — Var lukt á því? — Nei. — Var bjalla á því? - Nei. — Þá verður þú að greiða 1000 króna sekt. í smábæ í Svíþjóð rigndi eins og væri úr fötu og maður nokkur l®1 skjóls undir skyggni á húsi í þann 11111 sem húsfrúna bar að. — Þvílíkt úrfelli, sagði maðurm þetta minnir á Syndaflóðið. — Á hvað? spurði konan. . — Á Syndaflóðið, þú manst. • • og örkin og það allt. . . » — Nei, ég hef ekkert heyrt uffl Pn en við höfum raunar ekki fengið bló 1 í nokkra daga, sagði konan. (Þýtt úr norsku. Norðmenn hafajat|ia _ Svía sem persónur í slíkum skrít u — og öfugt. . .) ✓ • 9 — Hvað heita foreldrar þin'r spurði afgreiðslustúlkan Pétur litla- — Mamma og pabbi, svaraði Pétut' Hans: — Við hittumst þá hér Þe?af klukkuna vantar stundarfjórðung íseX' Óli: — En ég hef ekki klukku. ^ Hans: — Fylgstu bara með Þe-a kirkjuklukkan slær sex og komdu s'0 litlu áður. Amma: — í gær voru tvær kökusneió ar í skápnum. Nú er aðeins ein eftit- Marteinn: — Ein eftir, fínt. Það va^ svo dimmt í gær að ég sá ekki neiU eina. Jói litli kom hlaupandi inn og sagði- — Mamma! Óli var að gleypa Au§ . en þú þarft ekki að vera hrædd, ég ga honum eina skeið af skordyraeitri. Tveir hundar voru á gangi í eyðimöÁ' Þá varð öðrum að gelti: — Ef ég finn ekki staur innan nok urra mínútna spræni ég á mig. — Ég þvæ bílinn minn aöeins einu sinni á ári en þá geri ég þaö vel og vandlega! 36

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.