Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 9

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 9
eftir Iðunni Steinsdóttur »Er fjalliö ennþá a bak við þokuna eða datt það allt niður?“ spurði Heiða. Mamma brosti. »t*að datt ekki niður en það fékk sár Sem þarf að græða. Þegar vorið kemur aftur skulum við sá fræi í sárið. gróa aftur grös og blóm 1 fallega fjallinu okkar.“ ^ffir heyrðu í bíl úti á veginum. Pabbi var kominn. En nú var illt í efni. Skriðan var svo djúp og blaut að þær komust ekki yfir hana. >5Bíðið þið rólegar. Ég kem og hjálpa ykkur,“ ^ullaði pabbi. Hann sótti stóru vöðlurnar sínar í skottið á bflnum. Svo óð hann yfir skriðuna. Hann faðmaði mömmu °g Heiðu meö tárin í augunum. Svo bar hann Heiðu litlu °g allar brúðurnar yfir í bflinn. Og á eftir sótti hann mömmu. í*au óku heim til ömmu °g þar lék Heiða sér nllan daginn. ^egar veðrið batnaði °g búið var að hreinsa ntestu leðjuna af veginum fóru þau aftur heim. Heiða horfði upp í fjallið. Sárið eftir skriðuna var ósköp ljótt. „Það verður gaman í vor, þegar við mamma förum að græða fjallið. í>á verður það aftur grænt og fallegt og við getum leikið ókkur í hlíðinni,“ sagði hún við brúðurnar. Brúðurnar brostu allar og Lísa varð svo glöð að hún var næstum búin að pissa á sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.