Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Síða 12

Æskan - 05.10.1987, Síða 12
nálgast Hvíta máva á næstu myndbanda- leigu.“ — Nú er Stuðmannahópurinn stór. Hvernig er samkomulagið? „Þegar margir vinna saman tekur auð- vitað alltaf meiri tíma að samræma hug- myndir og óskir manna. Það þarf sérkenni- lega blöndu af „egói“ (sérgæsku), óeigin- girni og sveigjanleika til að draga í land og virða hugmyndir annarra. Æskilegt er að menn geti sætt sig við óskir meirihlutans. Öðruvísi gengur samstarf ekki. Það þarf að huga að þúsund atriðum í starfi okkar. Við höfum, eins og alþjóð veit, ekki einskorðað okkur við hljómplötuút- gáfu og dansleikjahald. Á bak við allt starf okkar liggur gífurleg vinna. Eins og við vit- um er lítill og erfiður markaður fyrir hljóm- sveit á íslandi. Eini kosturinn við hann er sá að hér er tiltölulega auðvelt að verða þekkt- ur en ókostur er hvað erfitt er að lifa af af- urðum sínum. Áhugamennskan fleytir ís- lenskum tónlistarmönnum ekki langt.“ — Þú talar um annríki hjá ykkur Stuð- mönnum. Ég hef það stundum á tilfinning- unni að þið séuð miklu frekar fyrirtæki en hljómsveit. . . „Við erum auðvitað ekkert annað en fyr- irtæki. Við höfum endurskoðanda sem sér um bókhaldið. Við tökum fjárhagslega áhættu eins og önnur fyrirtæki sem ráðast í ný verkefni. Sumir virðast halda að við séum alltaf í partíi — en það er mikill mis- skilningur." Gaman að hangsa Ég beini talinu aftur að Valgeiri sjálfum. Skyldi maður, sem á annríkt, eiga gott með að skipuleggja vinnutíma sinn? „Það er misjafnt og fer kannski mest eftir því hvað mikið liggur fyrir. Mér þykir einna best að vinna á morgnana. Mér finnst það alltaf góð tilfinning um hádegisbil þegar ég hef komið miklu í verk. Svo þykir mér reyndar líka gott að vinna á kvöldin. Ég hef alltaf nóg að starfa en samt finnst mér ég vera svakalega latur að eðlisfari. Ætli ég verði ekki að teljast húðarletingi. Mér þykir oft gaman að hangsa og gera sem minnst. Þá er ég kannski að glamra á gítar og því er ekki að neita að stundum hef ég dottið niður á nýtt lag á þann hátt.“ — Ætlarðu að halda áfram að lifa á tón- list næstu ár, hafa það sem aðalstarf? „Ég hef ekki leitt hugann að neinu öðru. Ef fólk ljær því sem ég er að fást við eyra ætti það að vera auðvelt." Valgeir er fjölhæfur tónlistarmaður. Músfksviðið er breitt. Hann hefur samið rokk, dægurflugur, vísnatónlist, og tónlist fyrir sjónvarpsauglýsingar og kvikmyndir. Um þessar mundir er hann að semja eyrna- konfekt við leikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur sem frumsýna á í Iðnó um jól- in. En gæti Æskan hringt í Valgeir á morgun og pantað lag við auglýsingu sem sýna á í Sjónvarpinu eftir þrjár vikur? „Gjörðu svo vel! Ég skal reyna að gera mitt besta. Ég hef samið mörg lög um dag- ana, eiginlega frá því að ég var 10 ára og er áheyrandans. Það sem hægt er að seg) einfaldan hátt á ekki að flækja. Einfal inn getur hins vegar verið erfiður viður - ar. Hver hlutur þarf að vera á sínum sta ekkert hægt að fela.“ ta — Þúerteinnafþeimfáusemallta 6 komið á óvart í viðtölum og forðast tyggja sömu tugguna. Sumum finnst a F sért oft að reyna að vera fyndinn en a kunna vel að meta skop þitt. Líturðu P - sem húmorista? -{ „Það verða aðrir að dæma um- Mar. Með Ástu konu sinni, syninum Árna Tómasi því í nokkuð góðri þjálfun. Því meira sem ég sem þeim mun auðveldara er það. Svona geta t.d. reyndir blaðamenn unnið eftir pöntun." — Þú kemur vel fyrir bæði í sjónvarpi og útvarpi og virðist afslappaður. Ertu það í raun? „Já. Það hjálpar manni heldur lítið í fjölmiðlunum að vera stressaður. Ákveðin spenna getur stundum verið nauðsynleg en hún má aldrei vera þrúgandi. Við mikla streitu komast menn í ákveðið ástand sem getur tekið mikinn tíma að komast út úr. Alls konar aukaverkanir geta fylgt.“ — Hefurðu eitthvert markmið í huga þegar þú ert að semja lög? „Já, ég er alltaf að leita að einfaldleikan- um. revna að komast stystu leið að hjarta — og heimiliskettinum rugla saman hugtökunum húmor og brand ari og misskilja mann þess vegna oft- Hum or getur verið langt frá fyndni. Sjálfnm finnst mér skemmtilegt ef fólk heldur a grínið sé alvara. Ég vil bæta við þetta að eg segi aldrei brandara, einfaldlega af ÞV1 a ég hef einhvern einstæðan hæfileika til 3 gleyma þeim. Mitt eftirlætisgrín er f>'r,r ferðarlítið; það þarf enginn að detta á rass inn mín vegna." — Tileinkarðu þér einhverja lífsspek'- „Já, ég legg mikið upp úr augnablik>nU_ Andartakið er mjög dýrmætt. Eg reyni^3 njóta þess því að það kemur ekki aftur- Keppni í tónsmíöum fáránleð Úr því að mér hefur tekist að pota mér inn til Valgeirs er óhjákvæmilegt að minn' 12

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.